• 00:01:19Róbert Wesmann um horfur Alvotech
  • 00:14:44Læknar verða að hlusta á fólk

Kastljós

Róbert Wessman um Alvotech, sérfræðilæknir um bakverki

Bakslag varð á áformum íslenska líftæknifyrirtækisins Alvotech um setja á markað í Bandaríkjunum hliðstæðu mest selda líftæknilyfi heims, gigtarlyfinu Humira. Bandaríska lyfjastofnunin tilkynnti í annað sinn á minna en ári það muni ekki veita fyrirtækinu markaðsleyfi svo stöddu og hefur gert fjölmargar athugasemdir við framleiðsluna. Róbert Wessmann, forstjóri Alvotech verður gestur Kastljóss.

Það er mikilvægt læknar gefi sér tíma til skoða sjúklinga strax í upphafi og taki mark einkennum þeirra segir Jósep Blöndal, trúnaðarlæknir hjá Heilsuvernd, sem rætt var við í Kastljósi. Þetta undirstriki saga Helenu Gylfadóttur, sem sagt var frá í síðasta mánuði en hún greindist með krabbamein eftir tveggja ára þrautagöngu þar sem hún var ranglega greind með vefjagigt.

Frumsýnt

18. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,