• 00:01:10Guðlaugur Þór og Bjarni Jónsson um orkumál

Kastljós

Raforkumál - virkja tafarlaust eða spara orku?

Lítilll samhljómur var í ályktunum tveggja ríkisstjórnarflokka í orkumálum á flokksráðfundum helgarinnar. VG vill betri orkunýtingu og stöðva orkusóun sem ekki nýtist til græns sjálfbærs samfélags áður en ráðist er í frekari virkjanaframkvæmdir. Sjálfstæðisflokkurinn vill stórauka framleiðslu á grænni orku tafarlaust. Landsnet gaf út raforkuspá fyrir helgi þar sem segir nauðsynlegt ráðast í frekari virkjanir til uppfylla raforkuþörf sem tvöfaldast til ársins 2050. Til ræða þetta komu í þáttinn þeirr Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis, orku og loftslagsráðherra og Bjarni Jónsson, þingmaður VG og situr í umhverfis- og samgöngunefnd.

Frumsýnt

28. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,