Kastljós

Vöggustofur og menningafréttir

Í dag kom út skýrsla nefndar um Vöggustofur í Reykjavík. Þar er finna sláandi upplýsingar um starfsemi vöggustofanna og hvaða áhrif það hafði á börnin sem þar dvöldu. Við ræðum við Kjartan Björgvinsson formanns nefndar um Vöggustofur.

Kristín Ásgeirsdóttir dvaldi fyrstu átján mánuði ævi sinnar á vöggustofu. Hún telur það hafa haft mikil áhrif á líf sitt, hún hafi alltaf upplifað tengslaleysi, átt erfitt með tengjast fólki og upplifað sig einskis virði.

Fyrir rúmum tveimur árum síðan gengu fimm menn á fund borgarstjóra í þeim tilgangi fara fram á vöggustofur sem Reykjavíkurborg rak yrðu rannsakaðar. Niðurstaða rannsóknar nefndarinnar sem var skipuð í kjölfarið er komin og við ræddum við þá Árna H. Kristjánsson og Viðar Eggertsson um vöggustofur.

Síðan heyrum við menningarfréttir vikunnar eins og alltaf á fimmtudögum.

Frumsýnt

5. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,