• 00:00:22Stjórnarsamstarfið
  • 00:12:30Verksmiðjan á Hjalteyri

Kastljós

Ríkisstjórnarsamstarfið og hvalveiðar, gallerí á Hjalteyri

Gott kvöld og velkomin í Kastljós. Það gefur á ríkisstjórnarbátinn þessa dagana eftir yfirlýsingar ráðherra sjálfstæðisflokksins í gær um útlendingamál og ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra í morgun um tímabundið bann við hvalveiðum. Til ræða þá ákvörðun og stjórnarsamstarfið mættu þeir Teitur Björn Einarsson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, og Orri Páll Jóhansson, þingflokksformaður VG í þáttinn.

Verksmiðjan á Hjalteyri var heimsótt en þar stendur þessa dagana yfir sýning Sigurðar Guðjónssonar myndlistarmanns.

Frumsýnt

20. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,