Kastljós

Helga Rakel - lyf við MND, lífeyrissjóðir um ofurlaun, fótboltaleikhús

Kvikmyndagerðarkonan Helga Rakel Rafnsdóttir greindist með MND sjúkdóminn fyrir tveimur árum síðan. Hún hefur barist fyrir því aðgengi lyfjum sem rannsóknir sýna hægt geti á framgangi sjúkdómsins. Hún upplifir áhugaleysi innan heilbrigðiskerfisins og finnst eins og hún hafi verið afskrifuð.

Laun forstjóra hafa vakið athygli og umtal undanförnu og í dag birtist grein eftir framkvæmdastjóra lífeyrissjóðsins GIldi þar sem hann segir sjóðinn oft berjast einan á markaði gegn þessari þróun. En hafa lífeyrissjóðirnir markað sér sameiginlega stefna þegar kemur starfskjörum í fyrirtækjum sem þeir eiga hlut í? Rætt við framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða.

Óbærilegur léttleiki knattspyrnunna er ekki bara tilfinning heldur leikrit sem er flutt í Tjarnarbíói með söngvarann Valdimar fremstan í sókninni.

Frumsýnt

7. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,