• 00:01:12Utanríkisráðherra um leiðtogafundinn
  • 00:14:00Staðan í Úkraínu

Kastljós

Leiðtogafundur Evrópuráðsríkja og staðan í Úkraínu

Niðurstaða hins nýyfirstaðna leiðtogafundar Evrópuráðsins og staðan og horfur í Úkraínu eru umfjöllunarefni Kastljóss kvöldsins. Við ræðum við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra, sem lét af formennsku í ráðherranefnd Evrópuráðsins í dag, um fundinn sjálfan, hvort hann hafi staðist væntingar, hvað leiðir af því sem þar var ákveðið og hvort hann hafi raunverulega einhver áhrif.

Við fáum einnig til okkar tvo sérfræðinga í málefnum Úkraínu og varnarmálum til ræða málefni Úkraínu, þá Val Gunnarsson og Friðrik Jónsson. Við spyrjum þá einnig hvaða þýðingu það hefur fyrir Úkraínu leiðtogar Evrópuráðsríkja hafi samþykkt gerð verði tjónaskrá vegna innrásar Rússa og hafinn verði undirbúningur stofnun sérstaks stríðsglæpadómstóls sem hafi það hlutverk rétta yfir ríkjum vegna innrása í önnur ríki.

Frumsýnt

17. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,