• 00:01:05Facebook býður upp á áskrift
  • 00:12:43Fiskidagurinn mikli lagður af
  • 00:17:58Þorleifur Gaukur

Kastljós

Auglýsingalaust Facebook, Fiskidagurinn allur, Þorleifur Gaukur

Meta, móður­fé­lag Face­book og In­sta­gram, ætlar gefa fólki á Evr­ópska efna­hags­svæðinu á kaupa áskrift sem veit­ir aug­lýs­inga­lausa upp­lif­un af sam­fé­lags­miðlun­um.

Með þessu er fyr­ir­tækið bregðast við úrskurðum dómstóla í Evrópu sem þrengja möguleika tæknirisa til safna upplýsingum um einstaklinga og hegðun þeirra á netinu. Gestir Kastljóss í kvöld eru Elva Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, og Atli Fannar Bjarkason, sérfræðingur í samfélagsmiðlum.

Fiskidagurinn mikli á Dalvík hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem ein vinsælasta hátíð landsins en í vikunni var tilkynnt hátíðin yrði aflögð. Kastljós fór á Dalvík og tók púlsinn á heimafólki.

Þorleifur Gaukur, gítarleikari og munnhörpuleikari, en maðurinn á bakvið angurværa munnhörputóna á fjölda laga undanfarin ár. Hann er meðlimur í Kaleo, auk þess spila undir með öðrum, gefur út sína fyrstu sólóplötu. Við hittum tónlistarmanninn máli.

Frumsýnt

8. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,