Kastljós

Móttaka flóttamanna

Um 2400 hafa sótt um alþjóðlega vernd það sem af er ári, það er um helmingur þess fjölda sem sótti um vernd í fyrra. Nýr dómsmálaráðherra segir mótttökukerfið komið þolmörkum. Forsætisráðherra er ósammála en segir vissulega hafa reynt á þolmörkin. En hver er reynsla bæjarfélaga sem tekið hafa á móti flóttafólki? Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, og Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, ræða reynslu þeirra bæjarfélaga í Kastljósi.

Frumsýnt

19. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,