• 00:00:56Loftmengun í höfuðborginni
  • 00:11:39Fjölgun krabbameinstilfella
  • 00:19:37Vetrarhátíð í Reykjavík

Kastljós

Loftgæði, krabbameinstilfellum fjölgar, Vetrarhátíð í Reykjavík

Loftmengun á höfuðborgarsvæðinu sprengdi alla skala í janúar og var tvöfalt meiri en viðmiðunarmörk eru á heilu ári. Og þetta var bara bílaútblásturinn, við eigum enn eftir svifryksmengunina sem losnar úr læðingi þegar það hlýnar og þornar. En hvernig er loftmengun mæld? Hver eru áhrif hennar og hvaða leiðir eru skilvirkastar til draga úr henni? Kastljós kannaði málið.

Krabbameinstilfellum á Íslandi mun fjölga um helming til ársins 2040 gangi spá eftir. Tækifærið til bregðast við fjölguninni er núna segir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Skýringin á fjölguninni er ekki líkurnar á því krabbamein séu aukast, heldur fyrst og fremst vegna þess þjóðin er eldast.

Vetrarhátíð í Reykjavík var sett í kvöld. Kastljós ræddi við tvo listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár.

Frumsýnt

2. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,