Kastljós

Jarðhræringar á Reykjanesskaga

Við fjöllum um stöðuna á Reykjanesskaganum í þætti kvöldsins og fengum til okkar í myndverið þrjú þeirra sem sátu fyrir svörum á upplýsingafundi sem almannavarnir héldu í dag, þau Víði Reynisson hjá almannavörnum, Kristínu Jónsdóttur hjá Veðurstofunni og Fannar Jónasson bæjarstjóra í Grindavík. Við byrjðum hins vegar á því heyra Telmu Rut Eiríksdóttur, íbúa í Grindavík, og Arnari Björnssyni fréttamanni sem hefur fylgst með málum þar í dag.

Frumsýnt

6. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,