Kastljós

Hönnunarmars og Svandís Dóra

Hönnunarmars var settur í vikunni og viðburðir hátíðarinnar setja sterkan svip á borgina. Rætt Höllu Helgadóttur, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs auk nokkurra sem hlut eiga í dagskránni í ár; Rögnu Söru Jónsdóttur eiganda Fólks, Sigurð Þorsteinsson yfirhönnuð Bláa lónsins, Þórdísi Erlu Zoëga, listakonu, Ýr Jóhannsdóttur, hönnuð, Birtu Rós Brynjólfsdóttur, hönnuð og Hrefnu Sigurðardóttur, hönnuð hjá Fléttu. Svandís Dóra Einarsdóttir leikkona á litríkan feril baki í kvikmyndum, sjónvarpi og leikhúsi og fer með eitt aðalhlutverka þáttaraðarinnar Aftureldingar.

Frumsýnt

5. maí 2023

Aðgengilegt til

5. maí 2024
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,