Kastljós

Sólarvörn nauðsynleg, 95 ára smiður, hlauparáð

Sérfræðingar segja nauðsynlegt bera á sig sólarvörn á Íslandi, jafnvel þegar engin sól sést. Kastljós kynnti sér sólargeisla og áhrif þeirra ásamt því ræða við húðlækni um mikilvægi þess nota sólarvörn.

Algengast er fólk hætti vinna 67 ára. Svo er til fólk sem er í góðu standi og heldur eithvað áfram fram yfir sjötugt. En á Akureyri er maður sem er 95 ára og hann er enn og það sem meira er, sonur hans 72 ára, starfar á sama verkstæði.

Á sumrin sjá hlaupandi fólk um allt land, ekki bara á stígum í bæjum og borgum heldur upp um fjöll og firnindi. Kastljós fékk nokkur góð hlauparáð hjá Torfa H. leifssyni, umsjónarmanni síðunnar hlaup.is.

Frumsýnt

23. júní 2023

Aðgengilegt til

23. júní 2024
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,