Kastljós

Snorri Steinn landsliðþjálfari, Seglagerðin Ægir

Snorri Steinn Guðjónsson tók nýlega við sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. Hann var atvinnumaður til margra ára, lék með landsliðinu á fjölmörgum stórmótum og undanfarin ár hefur hann þjálfað karlalið Vals með góðum árangri. Kastljós settist niður með Snorra og ræddi við hann um æskuheimilið, handboltauppeldið og hans sýn á þjálfun landsliðsins.

Seglagerðin Ægir er meðal elstu fyrirtækja landsins og fagnar stórafmæli í ár, en 100 ár eru frá stofnun hennar. Þar eru ekki bara framleidd tjöld og segl, eins og Kastljós komst raun um í vikunni.

Frumsýnt

9. júní 2023

Aðgengilegt til

9. júní 2024
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,