• 00:00:35Nú er tíminn til að undirbúa matjurtagarðinn
  • 00:07:20Pavel Ermolinskij, nífaldur íslandsmeistari

Kastljós

Matjurtagarðar á Akureyri, Pavel Ermolinskij

Á Akureyri getur fólk leigt sér matjurtagarð til rækta sitt eigið grænmeti. Kastljós kynnti sér garðana og hitti þar meðal annars doktorsneman Fayrouz Nouh sem flutti hingað frá Sýrlandi.

Pavel Ermolinskij vann í síðustu viku sinn níunda Íslandsmeistaratitil í körfubolta. En Pavel er ýmislegt til lista lagt því hann hefur meðal annars unnið sem þjónn á veitingastaðnum Hosiló. Kastljós settist niður með Pavel og ræddi við hann um ferilinn, lífið og framtíðina.

Frumsýnt

26. maí 2023

Aðgengilegt til

26. maí 2024
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.