Kastljós

Ferill Egils Ólafssonar og baráttan við Parkinson sjúkdóminn

Egill Ólafsson fagnaði sjötugsafmæli sínu fyrr á þessu ári en hann hefur staðið í sviðsljósinu í rúma hálfa öld. Kastljós settist niður með Agli og ræddi við hann um ferilinn, uppáhaldsmyndina, lögin sem hann þolir ekki og Parkinson sjúkdóminn sem hann greindist með fyrir nokkru. Sjúkdómurinn hefur mestu dregið Egil frá sviðsljósinu þótt hann hafi enn nokkur járn í eldinum.

Frumsýnt

2. júní 2023

Aðgengilegt til

2. júní 2024
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,