*

Takata loftpúðar og slys á Reykjanesbrautinni

Stærsta bílainnköllun sögunnar. Þúsundir bíla eru enn á götunum með lífshættulegan öryggisgalla. Óskar Kemp slasaðist lífshættulega í bílslysi sem erlendur ferðamaður olli. Landsréttur ákvað að ferðamaðurinn skyldi ekki sæta farbanni. Svo hann fór af landi brott og síðan hefur ekkert til hans spurst.