Martröð í hoppukastala

Óhugnanlegt slys varð í risastórum hoppukastala á Akureyri sumarið 2021. Kveikur varpar ljósi á hvað gerðist í raun, með hjálp sjónarvotta og barna sem voru í kastalanum.