Steranotkun

Steraneysla hefur aukist á undanförnum árum. Það er auðvelt að nálgast þessi efni sem geta haft mikil áhrif til hins verra. Við ræðum meðal annars við son Jóns Páls Sigmarssonar kraftajötuns, sem sjálfur notaði stera um tíma.