*

Um Kveik

Kveikur er fréttaskýringaþáttur frá RÚV með áherslu á rannsóknarblaðamennsku. Ritstjórnin er skipuð átta reynslumiklum frétta- og dagskrárgerðarmönnum. Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir.

Kveikur hefur hlotið fimm Edduverðlaun og dómnefnd Blaðamannafélags Íslands valdi umfjöllun Kveiks og Stundarinnar um Samherjaskjölin rannsóknarblaðamennsku ársins 2019.

Fimmta þáttaröð Kveiks hófst haustið 2021. Við þurfum ábendingar um ný mál frá fólki eins og þér.

Hér eru upplýsingar um starfsfólk Kveiks og hvernig er hægt að hafa samband.