Annað og meira

Nýjast

Rafmagnslaust á hluta Suðurlands

Rafmagn fór af stóru svæði á Suðurlandi upp úr klukkan tíu í kvöld. Fréttastofa hefur...
05.03.2021 - 22:41

Um 2.500 skjálftar frá miðnætti

Ástandið á skjálftasvæðum á Reykjanesskaga er óbreytt frá því sem verið hefur, segir...
05.03.2021 - 22:25

Stjarnan lagði Val í sveiflukenndum leik

Stjarnan vann Val í Dominosdeild karla í körfubolta í Garðabæ í kvöld með ellefu stiga...
05.03.2021 - 22:20

Slæmt við bestu aðstæður en afleitt núna

Starfsmenn HS Veitna unnu að því hörðum höndum í kvöld að koma síðustu hlutum Grindavíkur...
05.03.2021 - 22:13

Hergeir tryggði Selfossi jafntefli í spennuleik

Hergeir Grímsson átti stórleik í liði Selfoss sem heimsótti KA á Akureyri í Olísdeild...
05.03.2021 - 21:21

Menning

Viðtal
Kristján Alexander Reiners Friðriksson, tónlistarmaður og kennaranemi frá Akranesi, aðhyllist svokallaðan straight edge-lífsstíl. Kjarninn í honum er að nota ekki vímuefni, áfengi og tóbak. Þetta er grasrótarhreyfing sem á rætur að rekja aftur til harðkjarnapönks frá fyrstu árum níunda áratugarins.
04.03.2021 - 12:24
Lestin
Árið 2009 var „Tik Tok“ frekar hallærislegt popplag. Árið 2021 er TikTok sá samfélagsmiðill heims sem vex hvað örast og þeir sem eru nógu gamlir til að muna eftir TikTok eru eiginlega of gamlir til að teljast gjaldgengir TikTok-arar.
02.03.2021 - 13:00
Pistill
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar í um stóra og glæsilega ljósmyndasýningu Ragnars Axelssonar, Þar sem heimurinn bráðnar, sem nú stendur yfir í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur.
01.03.2021 - 20:00
Kvikmyndin Nomadland í leikstjórn Chloe Zhao var valin sú besta meðal drama-mynda á Golden Globe verðlaunahátíðinni í nótt. Zhao var jafnframt verðlaunuð fyrir leikstjórn sína. The Crown hlaut fern verðlaun í flokki sjónvarpsþátta. 
01.03.2021 - 04:33