Annað og meira

Nýjast

Segja skuggastjórnina hryðjuverkahóp

Herforingjastjórnin í Mjanmar lítur á skuggastjórn réttkjörinna þingmanna sem...
09.05.2021 - 07:09

50 látnir eftir árás á skóla í Kabúl

Fimmtíu eru nú látnir af völdum sprengjuárásar fyrir utan stúlknaskóla í Kabúl, höfuðborg...
09.05.2021 - 05:45

Westbrook jafnaði met Robertson í nótt

Bandaríski körfuboltamaðurinn Russell Westbrook jafnaði í nótt met Oscar Robertson í NBA...
09.05.2021 - 05:13

Brak kínverskrar geimflaugar hrapaði í Indlandshaf

Brak kínverskrar geimflaugar sem hrapaði stjórnlaust til jarðar féll ofan í Indlandshaf....
09.05.2021 - 03:53

Hafa þungar áhyggjur af ástandinu

Bandaríkin, Rússland, Evrópusambandið og Sameinuðu þjóðirnar, eða Miðausturlanda-...
09.05.2021 - 03:23

Khan endurkjörinn borgarstjóri Lundúna

Sadiq Khan var endurkjörinn í embætti borgarstjóra Lundúna í kosningunum í vikunni. Khan...
09.05.2021 - 02:11

Menning

Myndskeið
„Takk fyrir að fylgjast með og verið besta útgáfan af sjálfum ykkur,“ eru skilaboð Daða Freys til Íslendinga sem fylgjast spenntir með gengi hans og Gagnamagnsins í Eurovision-söngvakeppninni.
08.05.2021 - 16:11
Bíóást
„Á sama tíma, sem femínisti, þá fíla ég hana rosalega mikið,“ segir Andrea Björk Andrésdóttir. Aðalsögupersóna myndarinnar Fatal Attraction, sem túlkuð er af Glenn Close, hefur verið umdeild og virðist sem hún hafi átt þátt í að skapa mýtu, sem var lífseig í kvikmyndum lengi, að barnleysi og frami geri konur sturlaðar. Myndin er sýnd í Bíóást í kvöld.
08.05.2021 - 10:35
Viðtal
Árni Ólafur Ásgeirsson var einstaklega næmur og þróttmikill leikstjóri sem hafði áhrif á marga utan sem innan kvikmyndagreinarinnar, segir Hilmar Sigurðsson framleiðandi. „Það segir okkur líka hvaða mann hann hafði að geyma.“
06.05.2021 - 15:39
Sögur af landi
Grafíski hönnuðurinn Heiðdís Halla Bjarnadóttir er nýlega flutt aftur á æskuslóðir sínar á Egilsstöðum. Þar rekur hún lítið hönnurarstúdíó þar sem hún hannar og selur eigin vörur. Fjöllin eru áberandi í verkum hennar og þau sækja fast á hana. „Og ég er orðin pínu heilaþvegin því að ég horfi svo stíft á fjöllin þegar ég er að keyra, að ég er varla viðræðuhæf,“ segir hún kímin.  
05.05.2021 - 14:42