Annað og meira

Nýjast

Kærunefnd snýr við ákvörðun Útlendingastofnunar

Þeirri ákvörðun Útlendingastofnunar að neita hælisleitendum um húsaskjól og fæðispeninga...
15.06.2021 - 16:32

Fimm breytingar á byrjunarliði Íslands

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska landsliðsins, gerir fimm breytingar á...
15.06.2021 - 16:23

Valgeir Guðjóns, Tómas R. og Ragga Gísla á hringveginum

Það er skemmtileg blanda af þekktum og minna reyndum tónlistarmönnum í Undiröldu...
15.06.2021 - 16:20

Ekkert leyfi veitt til framkvæmda við gosstöðvarnar

Almannavarnir hafa ekki sótt um framkvæmdaleyfi til Grindavíkurbæjar fyrir byggingu...
15.06.2021 - 16:15

Ferðaráðleggingar sóttvarnalæknis í endurskoðun

Unnið er að endurskoðun á ferðaráðum sóttvarnalæknis en sem stendur ræður hann íbúum...
15.06.2021 - 16:00

Græða merki í fiska til að fylgjast með ferðum þeirra

Hlustunardufl og merki nýtast við að fylgjast með ferðalögum fiska á Vestfjörðum og...
15.06.2021 - 15:40

Menning

Lestin
Baltasar Kormákur, leikstjóri, er staddur í Suður-Afríku og leikstýrir þar Hollywood-kvikmyndinni Beast fyrir Universial Studios. Með aðalhlutverkið fer stórleikarinn Idris Elba. „Hann er einn af örfáum stjörnum sem er líka frábær leikari,“ segir Baltasar.
14.06.2021 - 18:00
Pistill
„Til hvers er djammið? Af lýsingum lögreglunnar að dæma gæti maður haldið að þetta sé fyrst og fremst vettvangur fyrir fólk til þess að láta limlesta sig og misnota,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur í umfjöllun sinni um skemmtanalífið og mögulegar hættur þeirra.
13.06.2021 - 10:54
Pistill
Í meira en aldarfjórðung hefur GusGus verið í framvarðasveit danstónlistarinnar. Meðlimaskipan hefur breyst reglulega í gegnum tíðina og nú hefur sveitin bætt við sig Margréti Rán Magnúsdóttur söngkonu úr hljómsveitinni Vök. Hún spilar stórt hlutverk á nýjustu plötu GusGus, Mobile Home. Davíð Roach Gunnarsson rýnir í plötuna.
12.06.2021 - 09:30
Víðsjá
Ljóðsagan Þagnarbindindi fjallar að sögn höfundarins Höllu Þórlaugar Óskarsdóttur um flækindi lífsins. Hún lagðist í mikla sjálfsvinnu í ritferlinu og náði að losa út sársaukann.
12.06.2021 - 09:00