Annað og meira

Nýjast

„Svekkjandi að fá ekkert með okkur úr leiknum“

Janus Daði Smárason átti góðan leik fyrir Ísland í kvöld í fjögurra marka tapi Íslands...
20.01.2022 - 22:01

Vilja að velferðarnefnd ræði tillögur sóttvarnalæknis

Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður allsherjar- og...
20.01.2022 - 22:00

„Við ætluðum að vinna í dag“

Ómar Ingi Magnússon var besti maður Íslands í kvöld þegar Ísland tapaði með fjögurra...
20.01.2022 - 21:46

Kláraði sóttkví í síðustu viku er komin í aðra

Umboðsmaður barna segir að faraldurinn og aðgerðir honum tengdar muni hafa langvarandi...
20.01.2022 - 21:36

„Ég reyndi bara að hjálpa eins og ég gat“

Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson leikmaður Nancy í Frakklandi lék í kvöld sinn fyrsta...
20.01.2022 - 21:35

„Ég er bara ótrúlega stoltur af liðinu“

Guðmundur Þórður Guðmundsson var stoltur af frammistöðu íslenska landsliðsins þrátt fyrir...
20.01.2022 - 21:21

Menning

Bandaríski tæknirisinn Microsoft greinir frá því að fyrirtækið muni festa kaup á tölvuleikjaframleiðandanum Activision Blizzard. Kaupverðið er 68,7 milljarðar dala, andvirði um níu þúsund milljarða króna, og er það langstærsta yfirtaka í sögu tölvuleikjageirans.
18.01.2022 - 21:00
Kastljós
Dórófónninn er hljóðfæri sem varð frægt á einni nóttu þegar Hildur Guðnadóttir hlaut Óskarsverðlaunin fyrir tónlistina í Jókernum. Hönnuður hljóðfærisins hefur afhent Listaháskóla Íslands eitt slíkt.
18.01.2022 - 16:00
Víðsjá
Um hátíðarnar þurftum við óvænt að brjóta heilann um það hvers vegna ekki væri verið að mata okkur á auglýsingum á rafrænum auglýsingaskiltum borgarinnar, en skiltin birtu mynstur sem ekkert áttu skylt við neysluvörur. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar um upplifun sína af hinu dularfulla auglýsingahléi fyrstu daga ársins, sem kom á daginn að var áhrifaríkur myndlistargjörningur.
16.01.2022 - 10:00
Lagalistinn
„Þegar ég þekkti ekkert nema ósigra molnuðu öll mín plön niður,“ segir Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur og sjómaður. Hann tók ákvörðun árið 2012 um að fara í meðferð á Vogi og segir að allt gott sem hafi komið fyrir sig síðan hafi verið vegna þess. Sögupersónur sínar í vinsælum skáldsögum byggir hann að hluta á sjálfum sér á snemmfullorðinsárum, fyrir meðferð.
13.01.2022 - 09:50