Annað og meira

Nýjast

Utankjörfundaratkvæði aldrei verið fleiri

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra telur að um fimmtungur kosningabærra manna skili...
24.09.2021 - 15:07

Tilkynningum um aukaverkanir fækkar með haustinu

Fjöldi tilkynninga um aukaverkanir lyfja hefur verið nokkuð stöðugur milli mánaða frá því...
24.09.2021 - 14:36

Mikil spenna í fallslagnum

Úrslitin á Íslandsmóti karla í fótbolta ráðast á morgun. Spennan er ekki aðeins mikil...
24.09.2021 - 14:35

Friðlýsing byggðar á Laugarnestanga stendur í borginni

MInjastofnun hefur hug á því að friðlýsa menningarlandslagið á Laugarnestanga. Þar eru...
24.09.2021 - 14:31

Bleyta og mygla veldur uppskerubresti í Þykkvabæ

Vætutíð seinustu vikna og mánaða hefur sett strik í reikninginn hjá kartöflubændum í...
24.09.2021 - 13:58

Hafa krafist loftslagsaðgerða 146 sinnum

Ungt fólk lagði niður störf og nám í hádeginu í dag til að krefjast frekari aðgerða...
24.09.2021 - 13:47

Menning

Menningin
Kvikmyndin Dýrið með Noomi Rapace og Hilmi Snæ í aðalhlutverkum var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hreppti þar verðlaun í flokknum frumlegasta myndin. Kvikmyndinni lýsir Valdimars Jóhannsson leikstjóri sem klassískri sögu með einu súrrealísku elementi.  
23.09.2021 - 20:02
Lestin
Leikjafyrirtækið Parity sendi fyrir helgi frá sér fyrstu kitluna fyrir tölvuleikinn Island of Winds, eða Eyju káranna, sem á að koma út á næsta ári.
23.09.2021 - 09:31
Svona er þetta
Ritdómar eru ekki enn dauðir úr öllum æðum þó vægi þeirra hafi dregist saman í íslenskum blöðum, segir Auður Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur, en bókmenntaumræða og umfjöllun hefur breyst mjög á síðustu árum og orðið mýkri.
23.09.2021 - 08:50
Lestarklefinn
Kvikmyndin Minari, um kóreska fjölskyldu sem reynir að skjóta rótum í Bandaríkjunum á níunda áratugnum, er ljúfsárt meistaraverk sem bræðir jafnvel mestu þumbara.
21.09.2021 - 12:56