Annað og meira

Nýjast

Björgunarmenn kepptust við að afferma fiskflutningabíl

Þrjár björgunarsveitir stóðu í ströngu í dag við að afferma fiskflutningabíl sem fór út...
17.01.2022 - 22:24

Þrír skólar komnir í 8-liða úrslit Gettu betur

16-liða úrslit Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, hófust í kvöld og voru...
17.01.2022 - 22:10

Segir von á frekari stuðningsaðgerðum í bráð

Þingfundur stendur enn á Alþingi þar sem stefnt er að því að afgreiða frumvarp Bjarna...
17.01.2022 - 21:36

Súðavíkurhlíð ekki einkamál hreppsbúa

Sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi segir ástandið í Súðavíkurhlíð ekki einkamál heimamanna...
17.01.2022 - 21:30

Áfall fyrir Alfreð - fimm leikmenn í viðbót jákvæðir

Þýska landsliðið í handbolta fékk heldur slæm tíðindi í dag. Fimm leikmenn hópsins...
17.01.2022 - 21:30

Svíar áfram í milliriðla eftir jafntefli

Svíþjóð og Tékkland mættust í mikilvægum leik í kvöld þar sem leikið var um laust sæti í...
17.01.2022 - 21:20

Menning

Víðsjá
Um hátíðarnar þurftum við óvænt að brjóta heilann um það hvers vegna ekki væri verið að mata okkur á auglýsingum á rafrænum auglýsingaskiltum borgarinnar, en skiltin birtu mynstur sem ekkert áttu skylt við neysluvörur. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar um upplifun sína af hinu dularfulla auglýsingahléi fyrstu daga ársins, sem kom á daginn að var áhrifaríkur myndlistargjörningur.
16.01.2022 - 10:00
Lagalistinn
„Þegar ég þekkti ekkert nema ósigra molnuðu öll mín plön niður,“ segir Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur og sjómaður. Hann tók ákvörðun árið 2012 um að fara í meðferð á Vogi og segir að allt gott sem hafi komið fyrir sig síðan hafi verið vegna þess. Sögupersónur sínar í vinsælum skáldsögum byggir hann að hluta á sjálfum sér á snemmfullorðinsárum, fyrir meðferð.
13.01.2022 - 09:50
Kastljós
Hótel Saga hefur tekið á móti sínum síðasta gesti. Ríkissjóður og Félagsstofnun stúdenta keyptu húsið og ætla að leggja það undir starfsemi Háskólans og stúdentaíbúðir. Fyrrverandi starfsmenn og góðkunningjar hótelsins minnast þess með hlýjum hug og segja tímamótin ljúfsár.
13.01.2022 - 14:56
Ákveðið hefur verið að fresta öllum viðburðum Söngvakeppninnar 2022 á RÚV um eina viku að höfðu samráði við sóttvarnayfirvöld. Fyrri undanúrslit verða því 26. febrúar og aðalkeppnin fer fram 12. mars.
13.01.2022 - 15:13