Heims- og Evrópumet slegin í Mónakó
Bæði heims- og Evrópumet voru slegin í Demantadeildinni í frjálsum íþróttum sem fram fór í Mónakó í gær. Úgandamaðurinn Joshua Cheptegei bætti heimsmetið í fimm þúsund metra hlaupi um tvær sekúndur, og sinn besta tíma um 22 sekúndur.
15.08.2020 - 04:15
Írönsk olíuskip stöðvuð á leið til Venesúela
Bandarísk yfirvöld segjast hafa stöðvað fjögur írönsk olíuflutningaskip á leið til Venesúela. Um 1,1 milljón olíutunna voru um borð og eru nú í vörslu yfirvalda, hefur fréttastofa BBC eftir yfirlýsingu bandaríska dómsmálaráðuneytisins.  Lagt var...
15.08.2020 - 02:13
Tikhanovskaya kallar eftir aðgerðum í heimalandinu
Svetlana Tikhanovskaya, frambjóðandi í forsetakosningunum í Hvíta-Rússlandi um síðustu helgi, hvetur yfirvöld í heimalandi sínu til þess að láta af ofbeldi og hefja samtal við þjóðina. Jafnframt biðlar hún til stuðningsmanna sinna að kalla eftir...
15.08.2020 - 01:22
Öryggisráðið hafnar framlengingu vopnasölubanns
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafnaði tillögu Bandaríkjastjórnar um framlengingu á banni við vopnasölu til Írans. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, greindi frá þessu í kvöld. Hann sagði í yfirlýsingu að það væri óafsakanlegt af hálfu...
14.08.2020 - 23:47
Myndskeið
Saka stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi um pyntingar
Fjöldi fólks í Hvíta-Rússlandi hefur lýst illri meðferð og barsmíðum af hendi lögreglu og öryggissveita. Mannréttindasamtök segja að sannanir bendi til að pyntingum sé beitt ítrekað og skipulega gegn friðsömum mótmælendum.
Milljarðahagsmunir af því að komast hjá hörðum aðgerðum
Efnahagslegir hagsmunir af því að komast hjá hörðum sóttvarnaaðgerðum geta hlaupið á hundruðum milljarða króna á ársgrundvelli. Þetta kemur fram í nýbirtu minnisblaði sem unnið var að beiðni  fjármála- og efnahagsráðherra og forsætisráðherra og var...
FH vann fyrsta leikinn eftir hlé - Grótta sótti stig
Tveir leikir fóru fram í úrvalsdeild karla í kvöld er deildin kom úr tveggja vikna hléi sem sett var á vegna kórónuveirufaraldursins. FH vann stórleikinn á Meistaravöllum og þá sóttu nýliðar Gróttu stig í Garðabæinn.
14.08.2020 - 21:12
Ekki verið rætt um framlengingu hlutabóta
Engin umræða hefur átt sér stað innan ríkisstjórnarinnar um að framlengja hlutabótaleiðina. Sú ákvörðun að herða skimun á landamærum vegna fjölgunar kórónuveirusmita víða um heim kann  hins vegar að kalla á endurskoðun á fyrri ákvörðunum að mati...
14.08.2020 - 21:09
Stúlkur lentu í sjálfheldu í Eyvindará
Tvær stúlkur, ellefu og tólf ára, lentu í sjálfheldu í Eyvindará síðdegis í dag. Þær bárust niður með straumharðri ánni að flúð uns foreldrar þerirra komu þeim til bjargar. Tilkynning barst lögreglu vegna óhappsins um korteri fyrir sex í kvöld.
14.08.2020 - 21:00
Bayern niðurlægði Barcelona
Einn leikur fór fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar Barcelona og Bayern Munchen mættust í Portúgal. Leikið var um laust sæti í undanúrslitum keppninnar. Skemmst er frá því að segja að Bayern vann stórsigur á Börsungum.
14.08.2020 - 20:53
Danielle nýr aðstoðarþjálfari landsliðsins
KKÍ hefur ráðið Daniellu Rodriguez til starfa sem aðstoðarþjálfara í landsliði kvenna. Hún bætist í þjálfarahóp Benedikt Guðmundssonar landsliðsþjálfara.
14.08.2020 - 20:25
Tillögu Borisovs um nýja stjórnarskrá hafnað
Boyko Borisov forsætisráðherra Búlgaríu reyndi í dag að binda endi á langa hrinu mótmæla gegn spillingu í landinu með því að stinga upp á setningu nýrrar stjórnarskrár.
14.08.2020 - 20:15
Viðtal
Full tilhlökkunar að spila aftur á Íslandi
Pepsi Max deild kvenna í fótbolta fer aftur af stað á morgun eftir hlé. Valskonur bættu við sig einum af mikilvægustu leikmönnum íslenska landsliðsins fyrir komandi átök þegar þær fengu Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur til sín. Gunnhildur er spennt að...
14.08.2020 - 19:50
Myndskeið
Rannsakar fornleifar jarðskjálfta og spáir stórskjálfta
Búast má við enn stærri jarðskjálftum úti fyrir Norðurlandi á næstu árum og áratugum, að mati jarðeðlisfræðings sem rannsakar fyrri skjálftavirkni á svæðinu. Hann vonast til að rannsóknirnar geti spáð fyrir um hvernig jarðhræringar þróast á...
Borgarstjóri vill nýjan kennslu- og einkaflugvöll
Borgarráð tók í gær fyrir bréf borgarstjóra til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytiss frá því í byrjun júlí þar sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fer fram á það við ráðuneytið að fundinn verði nýr staður fyrir kennslu og einkaflug án tafar.
14.08.2020 - 19:22
Neikvæð áhrif en raskar ekki hlutafjárútboði
Forstjóri Icelandair segir að ákvörðun ríkisstjórnarinnar komi til með að hafa neikvæð áhrif á íslenska ferðaþjónustu. Draga muni bæði úr eftirspurn og ferðavilja. Þetta hafi þó hvorki áhrif á langtímaáætlanir né hlutafjárútboð félagsins.
Búast við afbókunum strax eftir helgi
Varaformaður Samtaka ferðaþjónustunnar segist búast við að afbókanir taki að berast strax eftir helgi vegna nýrra reglna um sóttkví eftir komu til landsins.
Myndskeið
Ekki hefur tekist að rekja yfir 36 smit
Ekki hefur tekist að rekja uppruna að minnsta kosti 36 smita í stórri kórónuveiruhópsýkingu sem kom upp um miðjan júlí. Smit eru í öllum landsfjórðungum en yfirmaður smitrakningarteymis Almannavarna telur líklegt að veiran hafi dreifst um landið með...
14.08.2020 - 19:00
Mynd með færslu
Í BEINNI
Kvöldfréttir: Engin lönd teljast örugg
Allir sem koma til landsins þurfa að fara tvisvar í skimun og 4-5 daga sóttkví á milli, frá miðri næstu viku. Engin lönd teljast örugg. Forsætisráðherra vonar að þetta verði til þess að hægt verði að slaka á sóttvarnaaðgerðum innanlands.
14.08.2020 - 18:43
Rannsaka mengun af sprengingunni í Beirút
Rannsókn stendur yfir á hvaða mengandi efni dreifðust yfir Beirút og Miðjarðarhafið í sprengingunni miklu 4. ágúst síðastliðinn.
Óvissan um þróun faraldursins enn mikil
Áfram mun draga úr COVID-19 smitum hér á landi út mánuðinn samkvæmt spálíkani sem vísindamenn við Háskóla Íslands, Embætti Landlæknis og Landspítala birtu á vefnum covid.hi.is í dag.
14.08.2020 - 17:56
Björn Bergmann aftur í Lilleström
Knattspyrnumaðurinn Björn Bergmann Sigurðarsson hefur skrifað undir samning við norska félagið Lilleström. Björn var eftirsóttur meðal liða í hærra skrifuðum deildum en valdi á endanum að snúa aftur á kunnulegar slóðir.
14.08.2020 - 17:49
Í BEINNI
Allir tvisvar í skimun á landamærunum og 4 daga sóttkví
Ríkisstjórnin boðar til blaðamannafundar í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan 14 í dag. Fundurinn verður í beinni útsendingu á RÚV, á Rás 2 og hér á vefnum. Aðgerðir á landamærum eru aðalefni fundarins.
14.08.2020 - 13:46
Myndskeið
Mesta hættan felst í eldgosi í kjölfar hlaups
Hlaup gæti hafist í Grímsvötnum á næstu dögum. Það sýnir mælir á íshellunni þar. Fagstjóri jarðvár á Veðurstofunni segir að bíða þurfi frekari gagna. Það tæki líklega þrjá til fimm daga frá upphafi hlaups þar til það kæmi niður á Skeiðarársand....
Farþegaflug bannað frá Bandaríkjunum til Kúbu
Bandaríkjastjórn tilkynnti í gær að allt farþegaflug á milli Bandaríkjanna og Kúbu verði fellt niður. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, skrifaði á Twitter að stjórn Castros notaði ferðaþjónustu og erlendan gjaldeyri til þess að fjármagna...
14.08.2020 - 06:53

Sjónvarp

Útvarp

KrakkaRÚV

RÚV núll