Annað og meira

Nýjast

„Fjandinn laus“ eftir rólega föstudagsnótt

Eftir rólega föstudagsnótt „varð fjandinn laus“ nýliðna nótt, eins og segir í dagbók...
29.05.2022 - 08:03

Lítillar flugvélar með 22 um borð saknað í Nepal

Lítillar farþegaflugvélar með 22 manneskjur um borð er saknað í Nepal eftir að hún hvarf...
29.05.2022 - 07:33

Vígamenn myrtu 27 óbreytta borgara

Talið er að illræmdar vígasveitir íslamista hafi myrt minnst 27 óbreytta borgara í Kivu-...
29.05.2022 - 06:39

Krímskaginn verður ekki endurheimtur með hernaði

Stór hluti Úkraínsks lands sem Rússar hafa innlimað eða lagt undir sig með öðrum hætti...
29.05.2022 - 06:30

Viðræður stríðsaðila í Jemen í hnút

Ekkert hefur miðað í samkomulagsátt í viðræðum fulltrúa stríðandi fylkinga í Jemen og því...
29.05.2022 - 05:20

„Hið illa“ skýrir fjölda skotárása, ekki byssurnar

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, segir að hið illa og illska mannanna séu...
29.05.2022 - 04:21

Menning

Sjónvarpsfrétt
19 erinda ljóðabálkur sem þjóðskáldið Davíðs Stefánsson orti til æskuvinkonu sinnar, og er nú í fyrsta sinn komið fyrir almenningssjónir, gæti verið eitt af allra fyrstu verkum skáldsins frá Fagraskógi.
25.05.2022 - 18:42
Pistill
Hönnunarmars fór fram í maí þetta árið. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir kíkti á og fjallaði um hátíðina.
22.05.2022 - 10:55
Sjónvarpsfrétt
Ólafur Arnalds tónlistarmaður ætlar að koma víða við í tónleikaferð sinni sem hefst á morgun og stendur út árið. Fyrsti áfangastaður verður Háskólabíó annað kvöld og Ólafur segist óþreyjufullur að komast aftur á svið eftir að hafa þurft að aflýsa ferðinni í tvígang vegna faraldursins.
22.05.2022 - 19:21
Kastljós
Stórtenórinn Andrea Bocelli heldur loks tónleika sína á Íslandi á laugardag eftir gengdarlausar frestanir síðustu tvö ár. Tónleikarnir voru fyrst auglýstir hér á landi snemma í desember 2019, um mánuði áður en kórónuveirufaraldurinn var fyrst skilgreindur sem heimsfaraldur.
19.05.2022 - 14:34