Annað og meira

Nýjast

Eigur Apple Daily frystar - stefnir í að útgáfan hætti

Ólíklegt er að dagblaðið Apple Daily sem gefið er út í Hong Kong geti greitt starfsfólki...
21.06.2021 - 05:37

Búist er við að Abiy Ahmed haldi velli í Eþíópíu

Kosningar til ríkis- og svæðisþinga í Eþíópíu eru hafnar, þær fyrstu frá því að Abiy...
21.06.2021 - 04:58

Atkvæðagreiðsla um vantraust á Löfven í fyrramálið

Atkvæðagreiðsla um vantraust á ríkisstjórn Stefans Löfvens, forsætisráðherra Svíþjóðar,...
21.06.2021 - 03:38

Slökkviliðið slökkti eld í kofa nærri Hafravatni

Slökkvilið höfuðborgarsvæðiðsins slökkti eld í mannlausum og ónotuðum kofa eða...
21.06.2021 - 02:57

Tíu fórust í átján bíla árekstri í Alabama

Tíu fórust í átján bíla árekstri í Alabama-ríki í Bandaríkjunum á laugardag. Níu hinna...
21.06.2021 - 02:41

Íslenska pókerlandsliðið heldur á heimsmeistaramót

Íslenska landsliðið í póker tryggði sér á laugardaginn sæti í úrslitum...
21.06.2021 - 01:49

Menning

Menningin
Sjónvarpsþættirnir Katla eftir Baltasar Kormák verða frumsýndir á Netflix á þjóðhátíðardaginn. Baltasar segir að það hefði verið óhugsandi fyrir áratug að erlendur aðili á stærð við Netflix hefði haft áhuga á að framleiða íslenska seríu fyrir heimsmarkað og er sannfærður um að þetta sé upphafið að einhverju meira.
15.06.2021 - 20:00
Á Íslensku tónlistarverðlaununum 2021 hlaut Sigur Rós heiðursverðlaun. Hljómsveitin varð heimsfræg þegar platan Ágætis byrjun kom út 1999 og þeir segjast hafa vitað að þeir væru með eitthvað sérstakt í höndunum þegar platan var tilbúin. Að hafa trú á sjálfum sér, hafa gaman af því sem maður gerir og gera aldrei málamiðlanir er lykillinn að velgengninni, að sögn söngvara Sigur Rósar.
16.06.2021 - 08:28
Pistill
„Til hvers er djammið? Af lýsingum lögreglunnar að dæma gæti maður haldið að þetta sé fyrst og fremst vettvangur fyrir fólk til þess að láta limlesta sig og misnota,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur í umfjöllun sinni um skemmtanalífið og mögulegar hættur þeirra.
13.06.2021 - 10:54
Pistill
Í meira en aldarfjórðung hefur GusGus verið í framvarðasveit danstónlistarinnar. Meðlimaskipan hefur breyst reglulega í gegnum tíðina og nú hefur sveitin bætt við sig Margréti Rán Magnúsdóttur söngkonu úr hljómsveitinni Vök. Hún spilar stórt hlutverk á nýjustu plötu GusGus, Mobile Home. Davíð Roach Gunnarsson rýnir í plötuna.
12.06.2021 - 09:30