Rás 1 - fyrir forvitna

„Það kom stríð 1992, við þurftum að flýja. Ég flutti frá...
Miðað við hörmungarástandið sem ríkir í Svíþjóð kemur á...
Því er spáð að búast megi við að fólki í 23 vestrænum...

RÚV – Annað og meira

Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir flutti dúett með syni...
Söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir flytur Stjórnarlagið Ég...
Bjarki Pétursson úr GKG og Guðrún Brá Björgvinsdóttir urðu...
Sakar fyrrverandi forseta um mútuþægni
Kosningabarátta Enrique Pena Nieto var að hluta til fjármögnuð með mútugreiðslum frá brasilíska verktakafyrirtækinu Odebrecht. Fyrrverandi ráðgjafi hans greindi yfirvöldum frá þessu í gær. 
Trump steinhissa á vali Bidens
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist hissa á því að Joe Biden hafi valið Kamala Harris sem varaforsetaefni sitt í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nóvember. Trump sagði á blaðamannafundi í kvöld að Harris væri illkvittnasti, ferlegasti og...
Ákærður fyrir skattsvik vegna reksturs Argentínu
Eigandi Potts ehf, sem var rekstrarfélag Argentínu steikhúss við Barónsstíg í nærri þrjá áratugi, hefur verið ákærður fyrir skattsvik og peningaþvætti. Brotin er hann sagður hafa framið á árunum 2015 til 2017.
11.08.2020 - 22:57
Bjarni: Létu hagsmunaaðila ekki hafa of mikil áhrif
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi alls ekki látið hagsmunaaðila hafa of mikil áhrif á ákvarðanir um opnun landamæra. Ekki sé von á einu svari frá ríkisstjórninni í bráð um hvernig eigi að bregðast við faraldrinum það...
Icelandair búið að semja við kröfuhafa og Boeing
Icelandair hefur náð samkomulagi við alla kröfuhafa og flugvélaframleiðandann Boeing. Félagið tilkynnti þetta í kvöld. Félagið fellur frá kaupum á fjórum vélum frá Boeing og áætlun um afhendingu sex MAX véla sem eru útistandandi hefur verið breytt....
11.08.2020 - 22:35
Engin gögn benda til að fólk veikist aftur af COVID-19
Engin gögn benda til þess að fólk geti veikst aftur af COVID-19. Þetta segir Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans. Þótt fólk mælist ekki með mótefni þýði það ekki að það sé óvarið fyrir sýkingunni.
11.08.2020 - 22:30
Myndskeið
Undarlegt hljóð truflar Akureyringa - „viðvarandi sónn“
Torkennilegt lágtíðnihljóð hefur gert mörgum íbúum á Akureyri lífið leitt að undanförnu. Uppspretta hljóðsins er ókunn en ýmsar kenningar eru á kreiki.
11.08.2020 - 21:33
Þrjú smit hjá andstæðingum Víkinga
Slóvensku deildinni í fótbolta hefur verið frestað til 22. ágúst eftir að þrjú smit greindust í röðum liðs Olimpija Lju­blj­ana. Olimpija á að mæta Víkingi R. í forkeppni Evrópudeildarinnar ytra þann 27. ágúst.
Kastljós
Sjáðu Kastljósþáttinn um Samherja
Samherji birti í dag myndband þar sem því er haldið fram að Helgi Seljan fréttamaður og Ríkisútvarpið hafi falsað gögn við gerð Kastljósþáttar árið 2012 um rannsókn Seðlabankans á Samherja.
11.08.2020 - 21:07
Sevilla og Shakhtar í undanúrslit
Suður-Ameríkumenn voru áberandi er Sevilla frá Spáni og Shakhtar frá Úkraínu komust í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Sevilla mun mæta Manchester United í undanúrslitum en Shakhtar Internazionale frá Ítalíu.
11.08.2020 - 21:00
Kamala Harris verður varaforsetaefni Biden
Joe Biden, forsetaefni Demókrata, hefur valið Kamölu Harris sem varaforsetaefni sitt. Biden tilkynnti þetta í kvöld. Harris var ein þeirra sem sóttist eftir útnefningu flokksins fyrir forsetakosningarnar en þegar hún dró sig í hlé lýsti hún yfir...
myndband
Dýrasta COVID-gríma heims er alsett demöntum
Kínverskur auðmaður hefur pantað dýrustu COVID-19 grímu heims hjá skartgripaframleiðanda í Ísrael. Hún verður úr gulli, alsett demöntum, vegur tæp 300 grömm og verðið jafngildir um 205 milljónum íslenskra króna.
11.08.2020 - 19:46
Myndskeið
Stefnir á Evrópumótaröðina innan fimm ára
Bjarki Pétursson, kylfingur úr GKG, varð Íslandsmeistari í golfi með fáheyrðum yfirburðum er Íslandsmótið fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ um helgina. Hann á sér skýr markmið í framhaldinu.
11.08.2020 - 19:30
Myndskeið
Smit í 0,04 prósent tilfella á landamærunum
Ferðamannasumarið í ár er danskt og þýskt, fleiri Danir heimsóttu Ísland nú í júlí en á sama tíma í fyrra. Af 86 þúsund sýnum sem hafa verið tekin úr ferðamönnum bið komuna hafa 39 greinst með COVID-veiruna.
11.08.2020 - 19:21
„Lungun voru brennandi af sársauka“
25 ára kona sem fékk COVID-19 í mars, og þurfti að leggjast inn á spítala vegna veikindanna, komst nýverið að því að hún er ekki með mótefni fyrir veirunni. Hún segir það hafa verið mikið áfall að átta sig á að hún gæti smitast aftur, ekki síst því...
11.08.2020 - 19:00
Íranir segjast hafa handtekið njósnara
Írönsk yfirvöld segjast hafa handtekið tvo menn grunaða um njósnir fyrir Breta, Þjóðverja og Ísraela. Að sögn gætu þeir staðið frammi fyrir tíu ára fangavist.
11.08.2020 - 18:55
Segja Samherja beita áður óþekktum aðferðum í árásum
Útvarpsstjóri hafnar algjörlega þeim ásökunum sem settar eru fram í myndbandi útgerðarfyrirtækisins Samherja um fölsun gagna í Kastljósi 2012. Hann segir að þar séu RÚV og fréttamaður borin þungum sökum og það sé er verulegt umhugsunarefni hvernig...
11.08.2020 - 18:54
Mynd með færslu
Í BEINNI
Kvöldfréttir: Fékk COVID en ekki mótefni
25 ára kona sem fékk COVID-19 í mars, og þurfti að leggjast inn á spítala vegna veikindanna, komst nýverið að því að hún er ekki með mótefni fyrir veirunni. Hún segir það hafa verið mikið áfall að átta sig á að hún gæti smitast aftur, ekki síst því...
11.08.2020 - 18:53
Boeing enn í kröppum dansi
Í júlí voru 43 Boeing 737 MAX þotur afpantaðar til viðbótar við þær ríflega 350 sem flugfélög höfðu þegar hætt við að kaupa á árinu. Engar nýjar flugvélar voru pantaðar í júlí.
11.08.2020 - 18:45
Tikhanovskaya var handtekin og neydd til að játa ósigur
Svetlana Tikhanovskaya, sem bauð sig fram gegn einræðisherranum Alexander Lukashenko í Hvíta Rússlandi, var handtekin á mánudag. Hún virðist hafa verið neydd til að lesa upp yfirlýsingu þar sem hún játar ósigur í kosningunum og biður landa sína um...
11.08.2020 - 18:41
Strangar sóttvarnarreglur leikmanna í Lissabon
Átta liða úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta hefst annað kvöld í Lissabon. Leikmenn liðanna átta þurfa að fylgja ströngum sóttvarnarreglum til að hefta útbreiðslu COVID-19.
11.08.2020 - 18:30
Segir of algengt að auðkýfingar skipti sér af umfjöllun
„Mér finnst fyrir neðan allar hellur að auðkýfingar reyni að koma í veg fyrir eðlilega og sjálfsagða umfjöllun um þá og þeirra starfsemi,“ segir Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, um myndskeið sem Samherji gaf út í dag.
11.08.2020 - 18:30
Öruggasta leiðin að skima alla tvisvar og beita sóttkví
Sóttvarnalæknir vill helst skima alla sem koma til landsins tvisvar og senda þá í sóttkví, Íslendinga jafnt sem erlenda ferðamenn, sama hvaðan þeir koma. Hann telur að bylgja tvö af faraldrinum hér sé við það að líða hjá.
11.08.2020 - 18:14
Mikilvægt að gagnrýnin umræða fari fram
Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir ljóst að sú greining sem lögð var til grundvallar þeirri ákvörðun stjórnvalda að slaka á ferðatakmörkunum fyrr í sumar hafi verið „allt of takmörkuð“. Þá furðar hann sig á viðbrögðum Katrínar...
Íslendingar þurfa í sóttkví á Grænlandi
Íslendingar og Færeyingar verða framvegis að fara í 14 daga sóttkví við komu til Grænlands. Landsstjórnin í Nuuk tilkynnti í dag að farþegar frá Færeyjum og Íslandi væru ekki lengur undanþegnir reglum um sóttkví vegna fleiri kórónaveirusmita í...
11.08.2020 - 17:51

Sjónvarp

Útvarp

KrakkaRÚV

RÚV núll