Annað og meira

Nýjast

Landsliðshópur Íslands gegn Slóveníu

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið sextán leikmanna hóp...
14.04.2021 - 15:40

Eldur í Lagarfljótsbrú – brúargólfið brunnið á kafla

Nokkrar skemmdir urðu á Lagarfljótsbrú í dag þegar rafstrengur undir brunni ofhitnaði og...
14.04.2021 - 15:08

Húsveggir í miðbænum breytast í bíó

„Grunnurinn að hreyfimyndahátíðininni er að hreyfa við okkur sem manneskjum,“ segir...
14.04.2021 - 15:02

Neytendasamtökin vara við innheimtu smálána

Neytendasamtökin hvetja alla sem fengið hafa innheimtukröfu frá BPO innheimtu að kalla...
14.04.2021 - 14:50

Rauði liturinn í stúkunni ruglaði leikmenn

Manchester United hefur farið áhugaverða leið til að reyna að bæta sigurhlutfall United á...
14.04.2021 - 14:33

Verðbólga yfir markmiði Seðlabankans fram á næsta ár

Íslandsbanki spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,2 prósent í apríl frá fyrri...
14.04.2021 - 14:26

Menning

Menningin
„Grunnurinn að hreyfimyndahátíðininni er að hreyfa við okkur sem manneskjum,“ segir Helena Jónsdóttir, stofnandi Physical Cinema Festival sem fer fram í miðbænum um þessar mundir.
14.04.2021 - 15:02
Viðtal
Íslenski Eurovision-hópurinn er byrjaður að undirbúa ferðalag til Rotterdam þar sem Daði og Gagnamagnið stíga á svið í fyrri undanúrslitum 20. maí. Felix Bergsson fararstjóri íslenska hópsins, segir að enn sé mjög óljóst hver komi til með að sigra keppnina í ár. Daða er spáð sjöunda sæti með lagið 10 years sem gæti auðveldlega skriðið ofar þegar fólk hefur lært dansinn.
14.04.2021 - 13:46
Viðtal
Ólafur Teitur Guðnason missti eiginkonu sína fyrir tveimur árum. Á páskadag birti hann fallega frásögn af því hvernig textar og tónlist Megasar komu við sögu í sambandi þeirra, bæði í gleði og sorg. Bréf sem hann fékk frá söngvaskáldinu reyndist honum ómetanlegt. „Þetta hjálpaði mér að sleppa takinu á þessu verkefni.“
13.04.2021 - 11:20
Viðtal
„Ég gleymi aldrei augnablikinu þegar ég labba inn í einhverja búð og rek augun í myndina mína hélaða ofan í frysti,“ segir Óskar Jónasson leikstjóri. Það sem í fyrstu virtist smánarleg meðferð á költmyndinni Sódómu Reykjavík varð til happs.
12.04.2021 - 11:33