Annað og meira

Nýjast

Sektaðir fyrir að fara út að borða í trássi við reglur

Yfir hundrað veitingahúsagestir í París voru sektaðir seint í gær fyrir að snæða á...
10.04.2021 - 14:22

„Ég er fæddur með silfurskeið í munni“

„Ég hljóp af mér hornin í 37 ár áður en Sandra mín dáleiddi mig,“ segir Eyjólfur...
10.04.2021 - 14:17

Könnun sýnir bjartsýni Íslendinga til náinnar framtíð

Íslendingar eru bjartsýnni nú á framtíðarhorfur í atvinnu- og efnahagslífi landsins en...
10.04.2021 - 13:55

Kallar eftir samráði við setningu reglugerða

Formaður velferðarnefndar segir að samvinna við þá sem sjá um framkvæmd nýrrar...
10.04.2021 - 13:36

Tíu Leedsarar lögðu Manchester City

Einum leik er lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester City fékk Leeds...
10.04.2021 - 13:33

Eldgos er ógurlegt afl sem bera þarf virðingu fyrir

Gosstöðvarnar í Geldingadölum verða vaktaðar frá hádegi í dag eins og til stóð þrátt...
10.04.2021 - 12:48

Menning

Viðtal
„Ég er að opinbera og fórna miklu,“ segir Sævar Þór Jónsson lögmaður. Í bók sem kemur út á morgun greinir hann meðal annars frá ofbeldi sem hann varð fyrir í æsku og hvernig hann hefur tekist á við erfið áföll. Ekki eru allir í nærumhverfi hans og fjölskyldu sáttir við frásögnina.
07.04.2021 - 15:02
Viðtal
Ísmús er vefsíða þar sem gamlar upptökur eru varðveittar. Þetta er í raun íslenskur tónlistar- og menningararfur í einum gagnagrunni þar sem þar má finna auk hljóðrita, ljósmyndir, kvikmyndir, handrit og texta.
07.04.2021 - 15:11
Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon kom af stað bylgju netmótmæla í lok marsmánaðar þegar hann fékk TikTok-stjörnuna Addison Rae til að dansa vinsæla TikTok dansa í þætti sínum The Tonight Show. Fallon og Rae eru gagnrýnd fyrir að veita danshöfundunum ekki þá viðurkenningu sem þau þóttu eiga skilið.
07.04.2021 - 12:17
Myndband
Hljómsveitin Vök sendi í dag frá sér myndband við lagið Lost in the Weekend í leikstjórn Einars Egilssonar. Lagið hefur notið mikilla vinsælda að undanförnu og textinn hefur vakið mikla athygli. Þar er Margrét Rán, söngkona sveitarinnar og höfundur textans við lagið, afar opinská og má segja að textinn sé uppgjör hennar við unglingsárin.
06.04.2021 - 14:13