Annað og meira

Nýjast

Slakað á samkomutakmörkunum í Hollandi

Frá og með tuttugasta og sjötta júní næstkomandi verður slakað mjög á samkomutakmörkunum...
19.06.2021 - 03:18

Málverk eftir Churchill úr eigu Onassis á uppboði

Uppboðshúsið Phillips í New York selur landslagsmálverk eftir Winston Churchill á uppboði...
19.06.2021 - 02:28

Mál svikalæknis kveikir spurningar um öryggi skilríkja

Kirsten Normann Andersen, þingmaður danska Sósíalistaflokksins veltir fyrir sér hvort...
19.06.2021 - 01:38

Delta-afbrigðið fer mikinn á Bretlandseyjum

Kórónuveirutilfellum á Bretlandseyjum hefur fjölgað nokkuð undanfarna viku. Langflest ný...
19.06.2021 - 00:52

Ástralir og Kínverjar takast á um tolla á innflutt vín

Stjórnvöld í Ástralíu hafa lagt fram formlega kvörtun til Alþjóða-viðskiptastofnunarinnar...
19.06.2021 - 00:20

Stefnir í innan við 40% kjörsókn í Íran

Kjörstöðum í Íran hefur verið lokað og talning hafin í forsetakosningum þar sem talið er...
18.06.2021 - 23:37

Menning

Menningin
Sjónvarpsþættirnir Katla eftir Baltasar Kormák verða frumsýndir á Netflix á þjóðhátíðardaginn. Baltasar segir að það hefði verið óhugsandi fyrir áratug að erlendur aðili á stærð við Netflix hefði haft áhuga á að framleiða íslenska seríu fyrir heimsmarkað og er sannfærður um að þetta sé upphafið að einhverju meira.
15.06.2021 - 20:00
Á Íslensku tónlistarverðlaununum 2021 hlaut Sigur Rós heiðursverðlaun. Hljómsveitin varð heimsfræg þegar platan Ágætis byrjun kom út 1999 og þeir segjast hafa vitað að þeir væru með eitthvað sérstakt í höndunum þegar platan var tilbúin. Að hafa trú á sjálfum sér, hafa gaman af því sem maður gerir og gera aldrei málamiðlanir er lykillinn að velgengninni, að sögn söngvara Sigur Rósar.
16.06.2021 - 08:28
Pistill
„Til hvers er djammið? Af lýsingum lögreglunnar að dæma gæti maður haldið að þetta sé fyrst og fremst vettvangur fyrir fólk til þess að láta limlesta sig og misnota,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur í umfjöllun sinni um skemmtanalífið og mögulegar hættur þeirra.
13.06.2021 - 10:54
Pistill
Í meira en aldarfjórðung hefur GusGus verið í framvarðasveit danstónlistarinnar. Meðlimaskipan hefur breyst reglulega í gegnum tíðina og nú hefur sveitin bætt við sig Margréti Rán Magnúsdóttur söngkonu úr hljómsveitinni Vök. Hún spilar stórt hlutverk á nýjustu plötu GusGus, Mobile Home. Davíð Roach Gunnarsson rýnir í plötuna.
12.06.2021 - 09:30