Í loftinu

  Evrópa
  Dauðsföllum vegna COVID-19 fjölgaði um 40% milli vikna
  Evrópa

  Dauðsföllum vegna COVID-19 fjölgaði um 40% milli vikna

  Dauðsföllum í Evrópu af völdum COVID-19 fjölgaði um hartnær 40 prósent milli vikna, samkvæmt gögnum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, og staðfestum smitum um þriðjung á sama tíma…
  Lesa meira
  Dauðsföllum vegna COVID-19 fjölgaði um 40% milli vikna
  Gul viðvörun í kvöld á Suðurlandi vegna austan storms

  Gul viðvörun í kvöld á Suðurlandi vegna austan storms

  Veðurstofan gerir ráð fyrir að í dag verði allhvöss austan og norðaustan átt…
  Lesa meira
  Gul viðvörun í kvöld á Suðurlandi vegna austan storms
  Handtóku Íslending á flótta grunaðan um barnaníð

  Handtóku Íslending á flótta grunaðan um barnaníð

  Lögreglan á Spáni handtók í dag Íslending sem er sagður eiga yfir höfði sér allt…
  Lesa meira
  Handtóku Íslending á flótta grunaðan um barnaníð
  Yfir 70 milljónir búnar að kjósa í Bandaríkjunum

  Yfir 70 milljónir búnar að kjósa í Bandaríkjunum

  Yfir 70 milljónir hafa þegar greitt atkvæði í bandarísku forsetakosningunum…
  Lesa meira
  Yfir 70 milljónir búnar að kjósa í Bandaríkjunum
  Nær 500.000 smit í Bandaríkjunum síðustu vikuna

  Nær 500.000 smit í Bandaríkjunum síðustu vikuna

  Nær hálf milljón manna greindist með COVID-19 í Bandaríkjunum síðustu sjö…
  Lesa meira
  Nær 500.000 smit í Bandaríkjunum síðustu vikuna
  Skoska lögreglan hefur stöðvað yfir 3.000 heimasamkvæmi

  Skoska lögreglan hefur stöðvað yfir 3.000 heimasamkvæmi

  Skoska lögreglan hefur að undanförnu leyst upp hundruð samkvæma í heimahúsum í…
  Lesa meira
  Skoska lögreglan hefur stöðvað yfir 3.000 heimasamkvæmi
  Fjögur drukknuðu á Ermarsundi

  Fjögur drukknuðu á Ermarsundi

  Fjögur drukknuðu þegar bátur með flótta- og förufólki innanborðs sökk undan…
  Lesa meira
  Fjögur drukknuðu á Ermarsundi
  Silverado-eldurinn kviknaði mögulega út frá rafmagni

  Silverado-eldurinn kviknaði mögulega út frá rafmagni

  Ógnarmikill gróðureldur sem blossaði upp í Kaliforníu í fyrradag kviknaði…
  Lesa meira
  Silverado-eldurinn kviknaði mögulega út frá rafmagni
  Brotist inn á kosningavef Trumps

  Brotist inn á kosningavef Trumps

  Tölvuþrjótar náðu að brjótast inn á vefþjón kosningstjórnar Donalds Trumps…
  Lesa meira
  Brotist inn á kosningavef Trumps

  Annað og meira

  Nýjast

  Hvernig kemst Ísland á EM?

  Ísland tapaði mikilvægum leik gegn Svíþjóð í gærkvöld í undankeppni EM kvenna í fótbolta...
  28.10.2020 - 07:30

  Yfir 70 milljónir búnar að kjósa í Bandaríkjunum

  Yfir 70 milljónir hafa þegar greitt atkvæði í bandarísku forsetakosningunum, þegar vika...
  28.10.2020 - 06:33

  Silverado-eldurinn kviknaði mögulega út frá rafmagni

  Ógnarmikill gróðureldur sem blossaði upp í Kaliforníu í fyrradag kviknaði mögulega út frá...
  28.10.2020 - 06:28

  Gul viðvörun í kvöld á Suðurlandi vegna austan storms

  Veðurstofan gerir ráð fyrir að í dag verði allhvöss austan og norðaustan átt víða á...
  28.10.2020 - 06:18

  Nær 500.000 smit í Bandaríkjunum síðustu vikuna

  Nær hálf milljón manna greindist með COVID-19 í Bandaríkjunum síðustu sjö sólarhringa,...
  28.10.2020 - 05:35

  Skoska lögreglan hefur stöðvað yfir 3.000 heimasamkvæmi

  Skoska lögreglan hefur að undanförnu leyst upp hundruð samkvæma í heimahúsum í viku...
  28.10.2020 - 05:20

  Menning

  Verðlaun Norðurlandaráðs voru afhent í sérstökum sjónvarpsþætti sem sendur var út í öllum norrænu löndunum. Finnar hlutu þar þrenn verðlaun, Norðmenn ein og Færeyingar ein.
  27.10.2020 - 21:17
  Hljómsveitin Mammút sendi frá sér nýja breiðskífu á dögunum sem nefnist Ride the Fire. Platan átti að koma út í vor en hljómsveitinni fannst ekki tækt að fresta útgáfu lengur. Lífið þurfi að halda áfram þrárt fyrir allt.
  27.10.2020 - 14:33
  Lestarklefinn
  Gestir Lestarklefans eru sammála um að fyrsta plata Bríetar sé góð og úthugsuð plata. Egill Bjarnason segist lengi ekki hafa greint jafn mikla hæfileika í textasmíð á íslensku. Kristín Jónsdóttir er hugfangin og Þórdís Nadia Semichat er hrifin þó hún hefði viljað sjá Bríeti ganga lengra í að berskjalda tilfinningar sem fylgja sambandsslitum og jafnvel vanda sínum fyrrverandi kveðjurnar enn síður.
  27.10.2020 - 13:49
  Þagnarbindindi er heiti á nýju skáldverki eftir Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur. Verkið er á mörkum ljóðs og sögu og fjallar um sambandsslit og missi, söknuð og sársauka. „Í þögninni er skerandi sársauki,“ segir Halla, „ég held að við þekkjum það öll sem höfum þagað á ólíkum stundum.“
  26.10.2020 - 15:43