Annað og meira

Nýjast

Kalla eftir mótmælum til stuðnings Navalny

Stuðningsmenn rússneska stjórnarandstöðuleiðtogans Alexeis Navalnys kalla nú eftir...
18.04.2021 - 17:01

Greenwood afgreiddi Burnley

Mason Greenwood skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 3-1 sigri liðsins á Burnley í...
18.04.2021 - 16:56

Allt í bál og brand milli UEFA og stóru liðanna

Svo virðist sem sex af stærstu fótboltafélögum Englands í félagi við þrjú stærstu liðin á...
18.04.2021 - 16:25

Boðað til forsetakosninga í Sýrlandi í lok maí

Boðað hefur verið til forsetakosninga í Sýrlandi 26. maí, en þingforsetinn Hamouda...
18.04.2021 - 16:23

Fimm á sjúkrahús eftir harða aftanákeyrslu

Fimm voru flutt á sjúkrahús um tvöleytið í dag eftir harða aftanákeyrslu á...
18.04.2021 - 16:05

Deildu um ágæti þess að leggja Nýsköpunarmiðstöð niður

Niðurlagning Nýsköpunarmiðstöðvar stórskaðar nýsköpunarumhverfi landsins, segir Smári...
18.04.2021 - 15:52

Menning

Tónlistarkonan Bríet hlaut þrenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum sem afhent voru í kvöld. Meðal annarra verðlaunahafa eru hljómsveitin Cyber fyrir rappplötu ársins og Daði Freyr fyrir popplag ársins.
17.04.2021 - 22:59
Menningin
Tónlistarfólkið sem bar sigur úr býtum sem björtustu vonirnar á Íslensku tónlistarverðlaununum fékk forskot á sæluna en verðlaunahátíðin fer fram á laugardag. Gugusar, Steiney Sigurðardóttir og Laufey Lin hljóta verðlaunin.
16.04.2021 - 12:56
Kristín Eiríksdóttir, höfundur verksins Hystory sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu fyrir sex árum, segir að sér hafi liðið eins og sparkað hafi verið í magann á henni þegar hún sá sjónvarpsþættina Systrabönd. Þar hafi sama saga og hún sagði í leikritinu verið útfærð með sömu áherslum. „Má það virkilega?“ spyr Kristín í pistli sem fluttur var í Víðsjá í dag.
15.04.2021 - 18:52
Viðtal
„Af hverju er ekki talað um kynlíf í kirkjunni, og þarf kannski að tala um kynlíf í kirkjunni?“ spyr séra Benjamín Hrafn Böðvarsson sem stýrir Kirkjucastinu ásamt séra Degi Fannari Magnússyni. Mikil og klofin umræða skapaðist í kringum nýjasta þátt hlaðvarpsins þar sem félagarnir ræða við Gerði Arinbjarnardóttur eiganda hjálpartækjaverslunarinnar Blush.
15.04.2021 - 11:55