Í loftinu

  Annað og meira

  Nýjast

  Uppljóstrarinn Snowden fær rússneskan ríkisborgararétt

  Rússlandsforseti veitti bandaríska uppljóstraranum Edward Snowden ríkisborgararétt í dag...
  27.09.2022 - 01:25

  Geimfarið DART skall á Dimorfos í kvöld

  Geimfar Geimferðastofnunar Bandaríkjanna NASA skall á smástirninu Dimorfos á um tuttugu...
  27.09.2022 - 00:16

  Bjarni hættir sem forstjóri Orkuveitunnar

  Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, hefur sagt upp störfum.
  26.09.2022 - 22:09

  Óttast enn meiri hörku gegn mótmælendum í Íran

  Íranir sýna ótrúlegt hugrekki í mótmælum sem enn standa yfir í landinu, enda geta þau...
  26.09.2022 - 21:00

  Ítalir unnu riðilinn og Englendingar björguðu stoltinu

  Hér birtast allar helstu íþróttafréttir dagsins í dag, mánudaginn 26.september, í lifandi...
  26.09.2022 - 20:42

  „Bara eins og maður væri úti á sjó“

  Hástreymi og mikið hvassviðri að norðan lögðust á eitt og sköpuðu hamfaraástand á...
  26.09.2022 - 20:28

  Menning

  Rokkland
  Tveir sjóðheitir smellir úr smiðju Prins Póló og S.H. Draums litu nýlega dagsins ljós. Þetta eru lögin Sjoppan og Draumaprinsessan og myndband er væntanlegt við fyrrnefnda lagið. „Við erum bara eitthvað að væflast þarna í sjoppu í Breiðholti og reykja fyrir utan og hrækja og svona. Þetta er það sem hálfsextugir kallar gera,“ segir Dr. Gunni, söngvari og bassaleikari sveitarinnar.
  25.09.2022 - 09:00
  Vikan
  Hljómsveitin Vök frumflutti lagið Something Bad í Vikunni með Gísla Marteini í gærkvöldi. Lagið er að finna á nýrri plötu sem kom út í gær og heitir einfaldlega Vök.
  24.09.2022 - 11:30
  Víðsjá
  „Allt í einu vita allir hver þú ert í strætó, það er ekkert grín,“ segir Björk Guðmundsdóttir um reynslu sína af því að vera barnastjarna á Íslandi. Hún segist alltaf hafa viljað vernda börnin sín frá frægðinni vegna þeirrar reynslu en þau stíga nú fram á nýjustu plötu hennar, sem væntanleg er í næstu viku.
  22.09.2022 - 17:13
  Berglind Festival
  Lögbundnum frídögum fer fækkandi og Berglind Festival hefur þunga áhyggjur af þeirri þróun. Hún sér sig því tilneydda til að leggja verkalýðsbaráttunni lið í baráttu fyrir nýjum frídegi.
  24.09.2022 - 12:30