Annað og meira

Nýjast

Vígahnöttur lýsti upp norska næturhimininn

Vígahnöttur lýsti upp næturhimininn yfir Noregi í nótt. Sérfræðingar telja að...
25.07.2021 - 11:59

Ekki grímuskylda í helstu matvöruverslunum

Það er ekki grímuskylda í öllum helstu matvöruverslunum en verslunareigendur biðja fólk...
25.07.2021 - 11:32

Japönsk systkini Ólympíumeistarar með mínútna millibili

Japönsku systkinin Uta og Hafimi Abe urðu í dag Ólympíumeistarar í júdó. Aðeins nokkrar...
25.07.2021 - 11:18

88 greindust með Covid-19 í gær

88 greindust með Covid-19 hér á landi í gær. Af þeim sem greindust var 71 fullbólusettur...
25.07.2021 - 10:52

Tíu létu lífið í rútuslysi í Króatíu

Tíu létu lífið og tugir slösuðust í rútuslysi í austurhluta Króatíu í morgun. Rútan var á...
25.07.2021 - 10:41

Bólusettir búi við meira frelsi en óbólusettir

Ef Covid-19 smitum heldur áfram að fjölga í Þýskalandi þarf að herða tökin enn frekar, að...
25.07.2021 - 09:52

Menning

Tengivagninn
„Þetta hefur mjög mikla þýðingu fyrir margt kynsegin fólk og er mjög mikilvægt,“ segir Elísabet Rún, höfundur heimildamyndasögunnar Kvár, um það að koma út sem kynsegin manneskja og nota um sig þau fornöfn sem hæfa best. Bókin byggir á viðtölum og fjallar um kynseginleikann frá öllum hliðum.
22.07.2021 - 12:28
Síðdegisútvarpið
Suðureyri er eins og Kardemommubærinn samkvæmt Ólafíu Hrönn Jónsdóttur sem fór þangað ásamt hljómsveit sinni, Gertrude and the Flowers, á síðasta ári. Þær heilluðust svo af bænum að þær völdu hann sem staðsetningu fyrir útgáfutónleika sem fram fara á föstudag.
21.07.2021 - 14:20
Geymt en ekki gleymt
Ása Dýradóttir bassaleikari í Mammút þurfti að láta fjarlægja æxli í brjósti átján ára gömul. Katrína Mogensen og Alexandra Baldursdóttir, hljómsveitarsystur Ásu og vinkonur, drógu hana á tónleika til að kæta hana og gáfu henni fiskinn Svart sem varð ljóðmælandi í lagi sem hljómar á plötu þeirra Karkari.
20.07.2021 - 13:35
Tengivagninn
Sigrún Perla Gísladóttir stendur fyrir verkefninu Sjávarmál í Skapandi sumarstörfum í Kópavogi. Þar rannsakar hún samband okkar við sjóinn frá ýmsum sjónarhornum, talar við bæði listafólk, fræðimenn og sjósundkappa en líka hvali og höfrunga.
20.07.2021 - 09:16