Annað og meira

Nýjast

Koeman orðinn verulega valtur í sessi

Þriðja leikinn í röð mistókst stórliði Barcelona að landa sigri og staða þjálfarans, hins...
23.09.2021 - 23:29

Mikill áhugi á sameiningarkosningu á Suðurlandi

Formaður samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaga á Suðurlandi segir að mikill áhugi...
23.09.2021 - 22:21

Sérútbúin regnhlíf tryggir leynd

Bílakjörstaður var opnaður á Reyðarfirði í dag. Vegna hópsmits í bænum verður nokkur...
23.09.2021 - 21:45

Haukar unnu fyrsta Evrópuleikinn í næstum 15 ár

Kvennalið Hauka í körfubolta tók á móti portúgalska liðinu Uniao Sportiva í kvöld á...
23.09.2021 - 21:27

Bandaríkin taka fastar á flugdólgum

Bandaríska flugmálastofnunin ætlar að láta sverfa til stáls gegn flugdólgum um borð í...
23.09.2021 - 21:21

Fram, FH og KA unnu í kvöld

Þrír leikir voru spilaðir í annarri umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í kvöld. FH...
23.09.2021 - 21:13

Menning

Lestin
Leikjafyrirtækið Parity sendi fyrir helgi frá sér fyrstu kitluna fyrir tölvuleikinn Island of Winds, eða Eyju káranna, sem á að koma út á næsta ári.
23.09.2021 - 09:31
Svona er þetta
Ritdómar eru ekki enn dauðir úr öllum æðum þó vægi þeirra hafi dregist saman í íslenskum blöðum, segir Auður Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur, en bókmenntaumræða og umfjöllun hefur breyst mjög á síðustu árum og orðið mýkri.
23.09.2021 - 08:50
Lestarklefinn
Kvikmyndin Minari, um kóreska fjölskyldu sem reynir að skjóta rótum í Bandaríkjunum á níunda áratugnum, er ljúfsárt meistaraverk sem bræðir jafnvel mestu þumbara.
21.09.2021 - 12:56
Orð um bækur
Einar Kárason er kominn í hamfaragírinn. Fyrst var það skáldsagan Stormfuglar þar sem áhöfnin á síðutogaranum Máfinum barðist við náttúröflin í frosthörkum á miðunum við Nýfundnaland. Í nýútkominni bók Einars, skáldsögunni Þung ský, er sögusviðið inn til fjarða og hættan stafar ekki af hafi heldur af himni, þungum skýjum, sem verða þess valdandi að flugvél hrapar og björgunarmenn skunda af stað til að bjarga því sem bjargað verður.
21.09.2021 - 11:28