Annað og meira

Nýjast

Skammast sín fyrir framferði Rússa í Úkraínu

Hátt settur ráðgjafi í sendinefnd Rússlands hjá Sameinuðu þjóðunum í Genf tilkynnti...
23.05.2022 - 17:16

Skorar á þingmenn að sigla með Sæfara til Grímseyjar

Grímseyingar eru orðnir langþreyttir á ferjunni Sæfara sem siglir milli lands og eyjar....
23.05.2022 - 17:12

Krefjast fimm ára fangelsis yfir Macchiarini

Saksóknarar krefjast minnst fimm ára fangelsisvistar yfir ítalska skurðlækninum Paolo...
23.05.2022 - 17:10

Starbucks hættir rekstri í Rússlandi

Bandaríska kaffihúsakeðjan Starbucks tilkynnti í dag að hún ætlaði að hætta rekstri í...
23.05.2022 - 17:00

Skæð veira stöðvar allt laxeldi í Reyðarfirði

Allt laxeldi hefur nú verið stöðvað tímabundið í Reyðarfirði vegna veiru sem getur valdið...
23.05.2022 - 16:58

Pale Moon – Lemon Street

Hljómsveitin Pale Moon, sem er skipuð Árna Guðjónssyni og Natalíu Sushchenko, gefur út...
23.05.2022 - 16:50

Menning

Kastljós
Stórtenórinn Andrea Bocelli heldur loks tónleika sína á Íslandi á laugardag eftir gengdarlausar frestanir síðustu tvö ár. Tónleikarnir voru fyrst auglýstir hér á landi snemma í desember 2019, um mánuði áður en kórónuveirufaraldurinn var fyrst skilgreindur sem heimsfaraldur.
19.05.2022 - 14:34
Pistill
„Maður í slönguskinnsjakka með blindandi hvítt bros og gullskammbyssur í slíðrum krýpur við altari Þespisar. Nicolas Kim Coppola fer ekki troðnar slóðir. Óskarsverðlaunahafi, hasarhetja, listrænt kameljón, furðufugl, „meme“-uppspretta - kvikmyndastjarna sem á sér enga aðra líka,“ segir Gunnar Ragnarsson um leikarann og kvikmyndagerðarmanninn goðsögulega.
17.05.2022 - 12:57
Sjónvarpsfrétt
Ólafur Arnalds tónlistarmaður ætlar að koma víða við í tónleikaferð sinni sem hefst á morgun og stendur út árið. Fyrsti áfangastaður verður Háskólabíó annað kvöld og Ólafur segist óþreyjufullur að komast aftur á svið eftir að hafa þurft að aflýsa ferðinni í tvígang vegna faraldursins.
22.05.2022 - 19:21
Gagnrýni
Leiksýningin Prinsinn er einföld, létt og skemmtileg en jafnframt með mikilvæg skilaboð og hrærir vel upp í tilfinningum áhorfenda. Hún var frumsýnd í Frystiklefanum á Rifi í apríl og hefur verið í leikferð um landið, en verður sýnd á Litla sviði Þjóðleikhússins í haust.
21.05.2022 - 11:14