Í loftinu

  Annað og meira

  Nýjast

  Hundruð fanga á flótta í Nígeríu

  Um sex hundruð fangar eru enn á flótta eftir að hópur vopnaðra manna hjálpaði yfir 800...
  24.10.2021 - 01:57

  Réttarhöld yfir Salvini hafin

  Réttarhöld yfir Matteo Salvini, fyrrverandi innanríkisráðherra Ítalíu og leiðtoga...
  24.10.2021 - 00:57

  Alræmdasti eiturlyfjasali Kólumbíu handtekinn

  Sá eiturlyfjasali sem kólumbísk yfirvöld hafa helst viljað hafa hendur í hár var...
  23.10.2021 - 23:16

  Tvær hnífaárásir í Þrándheimi í kvöld

  Tvær hnífaárásir voru gerðar í Þrándheimi í kvöld. Önnur árásin var gerð í Møllenberg...
  23.10.2021 - 22:44

  Einn fórst í sprengingu í Kampala höfuðborg Úganda

  Einn fórst og sjö særðust þegar sprengja sprakk í Kampala höfuðborg Afríkuríkisins Úganda...
  23.10.2021 - 21:42

  Rússar lýsa eftir uppljóstrara um ofbeldi í fangelsum

  Rússnesk yfirvöld leita nú fyrrum fanga sem lak átakanlegum upptökum af nauðgunum og öðru...
  23.10.2021 - 20:56

  Menning

  Lestin
  „Ég er að fara að tattúvera Alice Cooper maskara á mig og það verður rosalegt,“ segir Björk Guðmundsdóttir um lokatónleikana í tónleikaröð hennar Björk Orkestral sem nú stendur yfir. Björk kemur vel undan COVID-faraldrinum, kveðst aldrei hafa verið jafn jarðtengd en hún hugsar til kvenna af erlendum uppruna sem lokuðust inni í slæmum aðstæðum. Hún styrkir Kvennaathvarfið til að styðja þær.
  23.10.2021 - 14:29
  Menningin
  „Maður lærir mest í myrkrinu og sorginni,“ segir tónlistarkonan Bríet. Hún blæs til útgáfutónleika nýjustu plötu sinnar í Hörpu á föstudag. Mikil leynd hvílir yfir tónleikunum, sem verða í senn persónuleg upplifun, leikhús og tónlistarflutningur.
  21.10.2021 - 15:43
  Kiljan
  Fríða Ísberg rithöfundur kannar útilokunarmenningu og hugmyndina um samkennd í nýrri skáldsögu. Hennar tilfinning er sú að manneskjur mýkist með aldrinum og þoli betur skoðanir annarra.
  21.10.2021 - 10:39
  Viðtal
  Gítarleikarinn Einar Þór hefur lengi glímt við kvíða og sviðsskrekk og segir hann vandamálið fara versnandi með árunum. Hann getur ekki hugsað sér að halda útgáfutónleika þar sem hann myndi missa svefn í viku fyrir tónleikana.
  20.10.2021 - 11:33