Farsóttin enn í vexti vestanhafs - nýtt sólarhringsmet
Ekkert lát er á fjölgun kórónuveirusmita í Bandaríkjunum þar sem 66.528 ný smit og 760 dauðsföll voru staðfest síðasta sólarhringinn. Þessar tölur koma frá Johns Hopkins háskólanum í Maryland, sem heldur utan um hvers kyns tölfræði í tengslum við...
12.07.2020 - 01:41
Eldur í íbúðarhúsi á Djúpavogi
Eldur kom upp í íbúð í parhúsi á Djúpavogi upp úr klukkan hálftíu á sunnudagskvöld. Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Austurlands var maður þar innan dyra þegar eldurinn kom upp en kom sér sjálfur út og fékk aðhlynningu á staðnum, en ekki fengust...
12.07.2020 - 00:22
Trump lét sjá sig með grímu í fyrsta sinn
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, bar svarta andlitsgrímu, merkta forsetaembættinu, þegar hann heimsótti Walter Reed-hersjúkrahúsið, skammt utan við Washingtonborg, í dag, laugardag. Er þetta í fyrsta skiptið sem forsetinn lætur sjá sig með grímu...
Myndskeið
„Væri dapurt að vera enn atvinnulaus við sumarlok“
„Við erum mjög tengd Íslandi og þótt við eigum okkar föðurland þá viljum við vera hér og vinna hér,“ segir Agnes Gac, hótelstarfsmaður í Vík í Mýrdal, í viðtali í kvöldfréttum.  
Rússar höfðu sitt fram: Aðeins ein leið til Sýrlands
Öryggsiráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag að heimila flutninga hjálpargagna til Sýrlands í gegnum eina landamærastöð á landamærum þess að Tyrklandi í eitt ár.
Leita að bátsverjum til að sækja geimflaug
Nýlega auglýsti Geimvísinda- og tækniskrifstofa Íslands eftir báti og mannskap til að sækja eldflaug út á haf. Eldflauginni verður skotið frá Sauðanesi á Langanesi. Skotið er hluti af tilraunum evrópska sprotafyrirtækisins Skyora hér á landi. Atli...
Myndskeið
Fáir farþegar í fyrsta skemmtiferðaskipi sumarsins
Um þrjátíu farþegar fyrsta skemmtiferðaskips sumarsins komu til landsins með leiguflugi frá París í dag. Farþegarnir þurfa að bíða eftir niðurstöðu úr sýnatöku áður en þeim verður hleypt um borð í skipið.
11.07.2020 - 20:50
Viðtal
Óttaðist um líf sitt hvern dag í Bosníu-stríðinu
Fórnarlamba þjóðarmorðanna í Srebrenica í Bosníu var minnst í dag, þegar 25 ár eru liðin frá voðaverkunum. Jasmina Crnac sem bjó í Bosníu sem barn segir að ástandið í landinu á tímum stríðsins hafi verið hreint helvíti.
11.07.2020 - 20:27
Myndskeið
Umsækjendur um alþjóðlega vernd fylla sóttvarnarhúsið
Sóttvarnarhúsið í Reykjavík er nánast orðið yfirfullt vegna hælisleitenda sem komið hafa hingað til lands undanfarnar vikur. Til stendur að opna annað sóttvarnarhús til viðbótar á næstu dögum.
Mynd með færslu
Í BEINNI
Kvöldfréttir: Sóttvarnarhúsið nánast orðið yfirfullt
Sóttvarnarhúsið í Reykjavík er nánast orðið yfirfullt vegna hælisleitenda sem komið hafa hingað til lands undanfarnar vikur. Til stendur að opna annað sóttvarnarhús til viðbótar á næstu dögum.
11.07.2020 - 18:46
Hlynur bætti 37 ára gamalt Íslandsmet
Hlynur Andrésson fagnaði sigri í 3000 metra hlaupi á móti í Hollandi í gærkvöld. Hann bætti jafnframt 37 ára gamalt Íslandsmet í greininni.
11.07.2020 - 18:45
75 ár frá fyrsta millilandafluginu frá Íslandi
Í dag eru 75 ár liðin frá fyrstu formlegu millilandaflugferðinni frá Íslandi með farþega. Flugbáturinn Catalina fór sex klukkutíma flugferð frá Reykjavík til Largs Bay í Skotlandi þann 11. júlí árið 1945.
11.07.2020 - 18:39
Mildun dóms yfir Stone „fordæmalaus spilling“
Öldungadeildarþingmaðurinn Mitt Romney segir ákvörðun Donalds Trumps forseta að milda fangelsisdóm yfir Roger Stone, félaga sínum og ráðgjafa til áratuga, vera fordæmalausa og sögulega spillingu.  
11.07.2020 - 18:34
Meistaradeildarsæti Chelsea í hættu
Chelsea tapaði óvænt 3-0 fyrir Sheffield United á Bramall Lane, heimavelli þeirra síðarnefndu, í 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Eftir tapið á Chelsea á hættu að falla niður úr Meistaradeildarsæti að umferðinni lokinni.
11.07.2020 - 18:25
Íslandsmeistararnir heimsækja bikarmeistarana
16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna kláruðust í dag er Þór/KA og ÍA urðu síðustu liðin til að tryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum. Dregið var í 8-liða úrslitin eftir að leikjum þeirra lauk og er þar stórslagur á dagskrá.
11.07.2020 - 18:10
Líklegt að sárafátækt muni aukast á Suðurnesjum
Allar líkur eru á að fjölga muni í hópi þeirra íbúa á Suðurnesjum sem teljast sem sárafátækir. Brýnt er að stjórnvöld og samfélagið allt komi til aðstoðar. Þetta segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar sem er í...
Andrés Indriðason er látinn
Andrés Indriðason, dagskrárgerðarmaður, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður er látinn 78 ára að aldri. Andrés vann rúma hálfa öld að dagskrárgerð í sjónvarpi og kom þar að ýmsum af vinsælustu þáttum RÚV.
11.07.2020 - 17:50
Hamilton á ráspól í bleytunni
Bretinn Lewis Hamilton var sneggstur í mark í tímatöku annars Austurríkiskappaksturs tímabilsins í Formúlu 1-kappakstrinum. Aðstæður voru erfiðar á brautinni í dag.
11.07.2020 - 17:45
Tjaldsvæði fyllast fljótt vegna fjöldatakmarkana
Ekki fá allir inni á tjaldsvæðum landsins í sumar vegna fimm hundruð manna hámarksfjölda á samkomum samkvæmt reglum sem eru í gildi og verða að öllum líkindum áfram út sumarið ef heilbrigðisráðherra fer eftir tillögum Þórólfs Guðnasonar,...
11.07.2020 - 17:14
Hlýnun hefur meiri áhrif á fiska en áður var talið
Hlýnun jarðar virðist hafa meiri áhrif á fiska en áður var talið. Vísindamenn hafa nú glöggvað sig betur á því með hvaða hætti hlýnun raskar vistkerfi sjávar. Samkvæmt nýrri grein í tímaritinu Science hafa hrygnandi fiskar og seiði mun þrengra...
Ekki þarf veiðikort til músaveiða innandyra
Verði frumvarp um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra að lögum verða allar veiðar á villtum fuglum og dýrum að vera sjálfbærar og lúta veiðistjórnun. Óheimilt verður að veiða ófleyga unga og ekki má veiða aðra fugla en lunda í háf. 
Töpuðu stigum á heimavelli í fyrsta sinn í 18 mánuði
Liverpool og Burnley skildu jöfn 1-1 á Anfield í Liverpool-borg í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Burnley er í mikilli baráttu um sæti í Evrópukeppni að ári en Liverpool eltir stigamet.
11.07.2020 - 16:10
Samkynhneigður fótboltamaður óttast að koma út
Ónefndur samkynhneigður fótboltamaður í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur sent frá sér nafnlaust bréf þar sem hann lýsir veruleikanum sem fylgir því að þurfa að leyna kynhneigð sinni.
11.07.2020 - 10:30
Lokað á alla utanaðkomandi mannúðaraðstoð til Sýrlands
Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna tókst ekki að ná sátt um tilhögun utanaðkomandi mannúðaraðstoðar til milljóna stríðshrjáðra Sýrlendinga í gærkvöld og því eru alþjóðlegum hjálparsamtökum nú allar leiðir lokaðar inn í Sýrland, þar sem milljónir...
Sýrland
Tillaga Rússa um að takmarka neyðaraðstoð felld
Tillaga Rússa um að draga úr utanaðkomandi mannúðaraðstoð við stríðshrjáða Sýrlendinga var felld í Öryggisráðinu í gærkvöld með atkvæðum sjö ríkja gegn fjórum. Fulltrúar fjögurra ríkja sátu hjá. Á þriðjudag beittu Rússar og Kínverjar neitunarvaldi...

Sjónvarp

Útvarp

KrakkaRÚV

RÚV núll