Annað og meira

Nýjast

Fyrirtækjum og götum lokað fyrir tökulið True Detective

Nokkrum fyrirtækjum við Hafnargötu í Reykjanesbæ verður lokað tímabundið á meðan tökur...
28.11.2022 - 17:35

Þórdís ítrekaði stuðning Íslands við Zelenskí

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hitti fyrir Volodomír Zelenskí...
28.11.2022 - 17:33

Bókasöfnun í Myllubakkaskóla gekk framar vonum

Vel gengur að safna bókum til að byggja upp nýtt bókasafn Myllubakkaskóla í Keflavík....
28.11.2022 - 17:25

Læknir sakfelldur fyrir brot gegn dætrum sínum

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir...
28.11.2022 - 16:12

Vikið úr starfi fyrir að dreifa upptöku af hnífaárás

Starfsmanni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur verið vikið úr starfi fyrir að dreifa...
28.11.2022 - 15:32

Öryrkjar fá 60 þúsund króna eingreiðslu fyrir jólin

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis ætlar að leggja fram breytingartillögu við...
28.11.2022 - 15:31

Menning

Fram og til baka
Örvar Smárason hefur um árabil gert garðinn frægan á sviði tónlistarinnar. „Það bað mig einhver um að vera í hljómsveit þegar ég var í MH og ég hoppaði inn í það.“ Hann segist þó alltaf hafa stefnt á ritstörf og sendi nýverið frá sér smásagnasafnið Svefngríman.
28.11.2022 - 14:50
Okkar á milli
„Ég bara grét og vorkenni manninum mínum því maður verður þunglyndur með rosalega neikvæðar hugsanir í eigin garð. Bæði út af ástandinu og því að tauga- og hormónakerfið eru í rugli,“ segir Kristín Þóra Haraldsdóttir, leikkona. Eftir mörg farsæl ár í lífi og starfi lenti hún á vegg og örmagnaðist.
26.11.2022 - 09:00
Víðsjá
„Hættið að kaupa rússneskar auðlindir, setjið viðskiptabann á allar rússneskar auðlindir; gas, olíu og allt,“ segir rússneska listakonan Maria Alyokhina í femínísku pönksveitinni Pussy Riot. Í dag verður opnuð í Kling og Bang yfirlitssýning á pólitískum gjörningum sveitarinnar.
24.11.2022 - 17:00
Gagnrýni
„Að miklu leyti er sagan stúdía á hinu mótsagnakennda lífsviðhorfi sem „náðargáfan“ eða útsýnið laðar fram hjá sögukonunni Þessar hliðar sögunnar eru frjóar, ögrandi og stundum óhugnalegar, en vekja líka upp spurningar um áreiðanleika sögumannsins.“ Sölvi Halldórsson rýnir í nýja skáldsögu Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Útsýni.
23.11.2022 - 15:26