Í loftinu

  Annað og meira

  Nýjast

  Eldflaugaskot í aðdraganda heræfinga

  Norður-Kóreumenn skutu eldflaug á loft úr kafbáti í dag samkvæmt upplýsingum...
  25.09.2022 - 03:25

  Fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Ítalíu í sjónmáli

  Ítalskir kjósendur ganga að kjörborðinu í dag, sunnudag og allt bendir til þess að...
  25.09.2022 - 02:24

  Þórdís sagði Úkraínu þurfa að sigra í þágu mannkyns

  Utanríkisráðherra Íslands segir að í þágu mannkyns þurfi Úkraína að hafa sigur í stríðinu...
  25.09.2022 - 00:56

  Tunglskoti frestað þriðja sinni - nú vegna veðurs

  Geimferðastofnun Bandaríkjanna ákvað í dag að fresta jómfrúrferð Artemis áætlunarinnar...
  24.09.2022 - 23:50

  Segir Rússa ekki hafa átt annarra kosta völ

  Utanríkisráðherra Rússlands segir engra annarra kosta hafa verið völ en að beita...
  24.09.2022 - 23:01

  „Þetta gætir verið þú, mamma þín eða pabbi“

  Talið er að um 5 þúsund manns séu með heilabilun á hér á landi. Spár gera ráð fyrir því...
  24.09.2022 - 21:35

  Menning

  Vikan
  Hljómsveitin Vök frumflutti lagið Something Bad í Vikunni með Gísla Marteini í gærkvöldi. Lagið er að finna á nýrri plötu sem kom út í gær og heitir einfaldlega Vök.
  24.09.2022 - 11:30
  Víðsjá
  „Allt í einu vita allir hver þú ert í strætó, það er ekkert grín,“ segir Björk Guðmundsdóttir um reynslu sína af því að vera barnastjarna á Íslandi. Hún segist alltaf hafa viljað vernda börnin sín frá frægðinni vegna þeirrar reynslu en þau stíga nú fram á nýjustu plötu hennar, sem væntanleg er í næstu viku.
  22.09.2022 - 17:13
  Lestin
  Ný fegurðarsamkeppni var kynnt til leiks á Íslandi árið 2000 með breyttar áherslur en áður höfðu þekkst. Hrönn Sveinsdóttir sló til og sótti um þátttöku með það í huga að taka upp heimildarmynd um ferlið. Myndin olli talsverðu fjaðrafoki og reynt var að koma í veg fyrir að myndin yrði sýnd. „Daginn áður en hún átti að vera frumsýnd þá er sett á hana lögbann.“
  21.09.2022 - 10:36
  Berglind Festival
  Lögbundnum frídögum fer fækkandi og Berglind Festival hefur þunga áhyggjur af þeirri þróun. Hún sér sig því tilneydda til að leggja verkalýðsbaráttunni lið í baráttu fyrir nýjum frídegi.
  24.09.2022 - 12:30