Annað og meira

Nýjast

Þrír látnir eftir skólaskotárás í Bandaríkjunum

Þrír nemendur féllu og sex særðust, þarf af einn kennari, í skotárás í gagnfræðaskóla í...
30.11.2021 - 21:19

Full ástæða til að vera bjartsýnn

Miðað við það sem boðað var við kynningu stjórnarsáttmálans þykir Loga Einarssyni,...
30.11.2021 - 20:47

Enginn vill borga meðferð eftir alvarlegan heilaskaða

Þegar heilinn skaddast getur það haft skelfilegar afleiðingar. Meðferð gæti bætt stöðu...
30.11.2021 - 20:05

„Við vitum að við getum spilað betur“

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann Kýpur í kvöld í undankeppni HM 2023. Þrátt...
30.11.2021 - 19:52

Hvetja ríki heims til stillingar vegna omicron

Suðurafrískur farsóttafræðingur segir engar staðfestar niðurstöður, enn sem komið er, um...
30.11.2021 - 19:44

Ekki mikið svigrúm fyrir útgjaldaaukningu

Stærstu tíðindi fjármálafrumvarpsins sem fjármála- og efnahagsmálaráðherra kynnti í dag...
30.11.2021 - 19:39

Menning

Lestin
„Ég fékk á tilfinninguna að við værum tengd og við værum næstum vinir,“ segir Edith Randy Ásgeirsdóttir sem hannaði Bónusgrísinn vinalega með lata augað fyrir meira en þremur áratugum og lýsir honum sem gallaðri fegurðardís. Sá hefur gengið í endurnýjun lífdaga og er sú ákvörðun að kveðja gamla góða grísinn afar umdeild.
29.11.2021 - 14:40
Lestarklefinn
Franski líkamshryllingurinn Titane kom gestum Lestarklefans, sem sumir hverjir höfðu alls ekki hugsað sér að sjá að eigin frumkvæði í myrkum kvikmyndasal, skemmtilega á óvart. „Ég var nálægt því að gefast upp, en sem betur fer hélt ég áfram.“
27.11.2021 - 14:26
Víðsjá
Setningar sem hafa orðið á vegi Melanie Ubaldo í gegnum lífið hafa öðlast annað líf sem hluti af myndlistarverkum hennar. Þar vinnur hún með niðrandi orðræðu og hversdagslega fordóma sem hún hefur orðið fyrir um ævina.
27.11.2021 - 09:36
Kiljan
Það er ekki oft núorðið sem maður hittir fólk sem hafði persónuleg kynni af gömlu þjóðskáldunum. Þórarinn Snorrason, bóndi á Vogsósum í Selvogi þekkti Einar Benediktsson og konu hans Hlín Johnson árin sem þau bjuggu í Herdísarvík.
28.11.2021 - 08:00