Rás 1 - fyrir forvitna

„Það kom stríð 1992, við þurftum að flýja. Ég flutti frá...
Miðað við hörmungarástandið sem ríkir í Svíþjóð kemur á...
Því er spáð að búast megi við að fólki í 23 vestrænum...

RÚV – Annað og meira

Bjarki Pétursson úr GKG og Guðrún Brá Björgvinsdóttir urðu...
Atriði dansarans Andreans Sigurgeirssonar á hátíðardagskrá...
Á Bókasafni Kópavogs er hægt að gera fleira en að fá...
Macron varar Írani við afskiptum af málefnum Líbanon
Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur varað Írani við afskiptum af innanlandsmálum Líbanons. Ríkisstjórn Mósambík ber jafnframt af sér allar sakir um ábyrgð á vörslu sprengifima efnisins í Beirút.
Hundruð dauðsfalla vegna rangra upplýsinga um COVID
800 manns hið minnsta létust á fyrstu þremur mánuðum þessa árs vegna rangra upplýsinga um kórónuveiruna COVID-19. Læknatímaritið American Journal of Tropical Medicine and Hygiene segir um 5.800 manns hafa þurft á sjúkrahúsaðstoð að halda vegna...
12.08.2020 - 17:29
Áhrifaríkast að skima alla farþega og í tvígang
Í þeim tillögum sem sóttvarnalæknir reifar í minnisblaði til heilbrigðisyfirvalda um skimun segir hann að núverandi fyrirkomulag, tvær skimanir og heimkomusmitgát, sé sennilega næmasta aðgerðin til að koma í veg fyrir að kórónuveiran berist til...
Bíða hagstæðra skilyrða til eldflaugaskots á Langanesi
Leyfi sem skoska fyrirtækið Skyrora fékk til þess að skjóta eldflaug á loft frá Langanesi tók gildi í dag. Nú er beðið eftir hagstæðum veðurskilyrðum, en svæðinu er lýst sem nærri fullkomnu til verkefnisins.
Viðtal
13 ára af biðliðsta og í gegnum niðurskurð
Yngsti keppandinn á Íslandsmótinu í golfi um síðustu helgi, Markús Marelsson, er þrettán ára gamall. Þrátt fyrir ungan aldur tókst honum að spila fyrstu tvo hringi mótsins það vel að hann komst í gegnum niðurskurð og fékk því að spila síðustu tvo...
12.08.2020 - 16:53
Spegillinn
„Þú átt ekki að aka yfir á gulu“
Norðmenn ákváðu í dag að setja Ísland á rauðan lista. Það þýðir að allir sem koma frá Íslandi til Noregs verða að fara í 10 daga sóttkví. Eystrasaltslöndin hafa sett Ísland á rauða listann og sömuleiðis Grænland. Norðmenn hafa hingað til skilgreint...
12.08.2020 - 16:46
Vilja setja á fót nýtt garðyrkjunám á Íslandi
Fagfólk í garðyrkju hefur tekið sig sama um stofnun félagsins Garðyrkjuskóli Íslands. Það vill ná samningum við menntamálaráðherra um að koma á fót grunnnámi í garðyrkju á framhaldsskólastigi. Þar á að leggja áherslu á starfsmenntanám og samstarf...
Framlengja heimildir sveitastjórna vegna faraldursins
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur framlengt heimild sem sveitarstjórnir landsins fengu til að víkja tímabundið frá tilteknum skilyrðum ákvæða í sveitarstjórnarlögum svo tryggja mætti starfhæfi þeirra á tímum kórónuveirufaraldursins.
12.08.2020 - 16:19
Evrópuríki eiga í vök að verjast
Smitum fjölgar hratt víða í Vestur-Evrópu þessa dagana og yfirvöld bregðast við með auknum takmörkunum og grímuskyldu. Sérfræðingar á Spáni og í Frakklandi segja næstu daga skera úr um það hvort takist hafi að ná böndum á faraldrinum. BBC greinir...
12.08.2020 - 16:19
Þúsundum tónlistarviðburða aflýst
Samstarfshópur tónlistarfólks á í viðræðum við stjórnvöld um hvernig halda megi tónlistarlífi í landinu gangandi. Gríðarlegt tekjufall hefur orðið hjá tónlistarfólki og tengdum greinum því þúsundum viðburða hefur verið aflýst. Guðrún Björk...
Bretar bjartsýnir á góðan samning við Bandaríkin
Viðræður um viðskiptasamband Bretlands og Bandaríkjanna halda áfram í haust og vorið 2021. Vonir hafa dvínað mjög um að samningar náist fyrir endanlega útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.
Þrennt látið eftir lestarslys í Skotlandi
Þrennt er látið eftir lestarslys sem varð vestur af Stonehaven í Aberdeen-skíri Skotlands í morgun. Sex hafa verið flutt á sjúkrahús með minniháttar áverka.
12.08.2020 - 15:48
Fótboltinn af stað á föstudag
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, birti í dag auglýsingu þess efnis að reglur um takmörkun á samkomum verði breytt á föstudag, 14. ágúst. Íþróttir með snertingu verða leyfðar að nýju og hefur KSÍ staðfest að Íslandsmótið í fótbolta hefjist...
12.08.2020 - 15:40
Verðlagsstofa skiptaverðs staðfestir tilvist gagnanna
Verðlagsstofa skiptaverðs tók saman upplýsingar um karfaútflutning áranna 2010 og 2011 og sendi úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna vegna athugunar á máli sem var til umfjöllunar hjá nefndinni.
12.08.2020 - 15:24
Náðu fleiri tilfellum hér í samanburði við aðrar þjóðir
Viðbrögð stjórnvalda við kórónuveirufaraldrinum í vor gerðu það að verkum að Íslendingar náðu hlutfallslega að greina fleiri tilfelli en aðrar þjóðir. Þetta segir Elías Eyþórsson, læknir og fyrsti höfundur nýrrar rannsóknar á sjúkdómseinkennum COVID...
12.08.2020 - 15:20
Kallað eftir djúpstæðum umbótum í Líbanon
Rauði krossinn í Líbanon fær eina milljón evra frá þýskum stjórnvöldum. Það jafngildir ríflega 160 milljónum íslenskra króna. Þessu hét Heiko Maas utanríkisráðherra Þýskalands í heimsókn sinni til Beirút í dag.
Enginn þeirra sem greindust í sóttkví
Enginn þeirra fjögurra sem greindust með COVID-19 við skimun í gær var í sóttkví, en smitin voru öll staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. 
Leyfa eins metra reglu í skólum og snertiíþróttir
Eins metra nándarregla verður í framhaldsskólum og háskólum og snertiíþróttir verða leyfðar með skilyrðum í nýjum sóttvarnareglum sem taka gildi á miðnætti 14. ágúst. Annað verður óbreytt. Nýjar reglur gilda til 27.ágúst.
Braut jaxl og súperlækaði bróður sinn á Tinder
„Þetta var svo nístandi einsemd,“ segir rithöfundurinn Auður Jónsdóttir sem skrifaði í fyrradag grein á Kjarnann um ástarskort og einmanaleika á þessum síðustu og verstu COVID-tímum. Þar rekur hún ýmsar hrakfarir sem hún hefur lent í á...
Engin dæmi um að fólk smitist tvisvar af COVID
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að búast megi við sveiflum í fjölda smita á næstunni, frá engu og upp í nokkur. Þá séu engin dæmi um að þeir sem smitast hafa af COVID-19 og náð bata, smitist aftur.
12.08.2020 - 14:22
Ráðuneyti skoðar stjórnsýslu Borgarbyggðar
Sveitarstjórnarráðuneytið hefur ákveðið að taka stjórnsýslu Borgarbyggðar til formlegrar umfjöllunar. Þetta kemur meðal annars til vegna mikilla tafa sveitarfélagsins við að afgreiða og svara erindum.
Blaðamannafélagið fordæmir aðferðir Samherja
Stjórn Blaðamanannafélags Íslands lýsir furðu sinni á „tilraunum útgerðarfélagsins Samherja til þess að gera fréttaflutning af málefnum fyrirtækisins tortryggilegan og fordæmir þær aðferðir sem fyrirtækið beitir til þess.“
12.08.2020 - 13:56
„Þú ert búinn að vera í tjóni í langan tíma“
„Við vinnum eiginlega ekki lengur við að halda viðburði, heldur bara færa, aflýsa og endurgreiða,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá viðburðafyrirtækinu Senu. Síðan COVID-19 skall á heimsbyggðinni hefur hann þurft að fresta eða aflýsa 35 viðburðum.
Mynd með færslu
Í BEINNI
Upplýsingafundur almannavarna og landlæknis
Upplýsingafundur almannavarna um COVID-19 faraldurinn hefst klukkan 14:03 og verður í beinni útsendingu. 
12.08.2020 - 13:50
Aflýsa nýjum deildarbikar
Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti í dag að ekkert yrði úr nýrri keppni á vegum sambandsins, deildarbikarnum, sem átti að hefja göngu sína 23. ágúst næstkomandi.
12.08.2020 - 13:45

Sjónvarp

Útvarp

KrakkaRÚV

RÚV núll