Annað og meira

Nýjast

Líkur á eldingum í dag

Von er á úrkomu og hlýju veðri í dag og gætu því fylgt eldingar, að sögn Veðurfræðings...
04.08.2021 - 09:03

Metumferð á hringveginum

Umferðin um þjóðveg 1 í nýliðnum júlí jókst um nærri 6 prósent frá sama mánuði í fyrra og...
04.08.2021 - 08:56

Metsala áfengis á einni viku

Aldrei hefur selst jafn mikið magn áfengis í Vínbúðunum á einni viku eins og í síðustu...
04.08.2021 - 07:52

Fjórir saman í óhappi á vespu

Nokkuð var um fíkniefnamisferli síðasta sólarhringinn hjá lögreglunni á...
04.08.2021 - 07:24

Danskur prestur í 15 ára fangelsi fyrir hrottalegt morð

Thomas Gotthard, sóknarprestur nærri Frederikssund á Sjálandi, viðurkenndi í gær að hafa...
04.08.2021 - 06:46

Noregur í undanúrslit eftir erfiðan leik

Noregur lagði Ungverjaland í 8-liða úrslitum handbolta kvenna með 26 mörkum gegn 22, og...
04.08.2021 - 05:45

Menning

Geymt en ekki gleymt
„Að sjálfsögðu samdi ég texta um hana. Þakkargjörð fyrir að hafa komið inn í mitt líf,“ segir Haukur Heiðar Hauksson söngvari hljómsveitarinnar Diktu um stærsta lag sveitarinnar, Thank you. Það fjallar um konu hans, Guðnýju Kjartansdóttur. Hljómsveitina óraði ekki fyrir vinsældunum sem lagið átti eftir að vekja.
03.08.2021 - 14:58
Tengivagninn
Þegar ég fór að sýna mín eigin verk fann ég að þetta var afskaplega persónulegt, segir Steinunn Ólína Hafliðadóttir. Í kjölfar #meetoo-byltingarinnar er fólk dregið til ábyrgðar og því vert að spyrja hvort það sé í raun æskilegt að aðskilja listina frá listamanninum.  
03.08.2021 - 14:21
Sumarmál
„Þú þarft að virða söguna og tenginguna sem fólk hefur við stíginn. Margir ganga þetta og gráta því þeir eru að fara í gegnum innra ferðalag á meðan þeir ganga,“ segir Ása Marin rithöfundur. Hún gekk Jakobsveginn og byggði svo bók á þekkingu sinni eftir magnað ferðalag.
31.07.2021 - 09:00
Geymt en ekki gleymt
„Þetta er ævintýri sem ég get varla rifjað upp án þess að tárast. Frægðardraumur minn, hann splundraðist bara,“ segir fyrrum vandræðaunglingurinn og poppstjarnan Þórunn Antonía. Þegar hún bjó í London var hún mjög góð vinkona söngkonunnar Amy Winehouse. Hún segir að fólk hafi gert úr henni fíkil til að éta hana í sig og tæta, sem leiddi að lokum til bana hennar.
27.07.2021 - 15:59