Annað og meira

Nýjast

Loðnan streymir á land fyrir austan

Ágætur kraftur er nú kominn í loðnuveiðina og skipin koma hvert af öðru í land með afla....
09.12.2021 - 12:53

Málsvörn Eiríks Arnar

„Undir lok bókarinnar erum við komin svo djúpt ofan í naflann á Eiríki Erni að ég er ekki...
09.12.2021 - 12:43

Dregur úr áhyggjum landsmanna vegna faraldursins

Heldur dregur úr ótta fólks við að smitast af COVID-19, miðað við nýjan þjóðarpúls Gallup...
09.12.2021 - 12:41

500 milljóna viðsnúningur

500 milljóna króna viðsnúningur verður á rekstri Mosfellsbæjar á næsta ári. Bæði...
09.12.2021 - 12:41

Færri sækja um jólaaðstoð en áður

Um þriðjungi færri umsóknir um aðstoð hafa borist Mæðrastyrksnefnd fyrir þessi jól en þau...
09.12.2021 - 12:40

Vill halda oddvitasætinu

Eyþór Arnalds segist fagna því að fólk vilji leiða Sjálfstæðisflokkinn í komandi...
09.12.2021 - 12:19

Menning

Ólátagarður
Tveir brósar vinna drottins verk og gagnrýna Bónusverslanir landsins með viðeigandi spilunarlista.
07.12.2021 - 15:32
Kiljan
Ian Rankin, einn vinsælasti glæpasagnahöfundur heims, var heiðursgestur á glæpasagnahátíðinni Iceland Noir sem fram fór í nóvember. Þekktastur er Rankin fyrir bækur sínar um lögreglumanninn John Rebus, sem telja má einn frægasta íbúa Edinborgar, en minnstu munaði að persónan yrði ekki langlíf.
07.12.2021 - 14:50
Með Ófærð á heilanum
Síðasti þáttur Ófærðar, líklega nokkurn tíma, var sýndur á RÚV í kvöld þegar þriðju seríu lauk með látum. Eins og venjulega ratar hlaðvarpið Með Ófærð á heilanum á streymisveitur strax að þætti loknum. Athugið að þessi hlaðvarpsþáttur og færsla innihalda spennuspilli svo það er ekki ráðlegt að hlusta eða lesa lengra fyrr en horft hefur verið á lokaþáttinn.
05.12.2021 - 21:55
Víðsjá
Ragnar Kjartansson myndlistarmaður opnar um helgina sýningu í nýju samtímalistasafni í miðborg Moskvu. Verkið kallast Santa Barbara, eftir samnefndri bandarískri sápuóperu, sem byrjað var að sýna í rússneska sjónvarpinu viku eftir hrun Sovétríkjanna.
03.12.2021 - 09:35