Annað og meira

Nýjast

Rannsakaður fyrir að hafa trúnaðargögn á heimili sínu

Bandaríska alríkislögreglan gerði húsleit á heimili fyrrverandi forseta Bandaríkjanna,...
09.08.2022 - 06:10

Keníumenn kjósa nýjan forseta í fyrsta sinn í tíu ár

Keníumenn ganga til kosninga í dag til þess að kjósa nýjan forseta, þann fimmta í sögu...
09.08.2022 - 04:13

Mestu gróðureldar í Nýfundnalandi í hálfa öld

Yfirvöld í Nýfundnalandi og Labrador, austasta fylki Kanada, hafa lýst yfir neyðarástandi...
09.08.2022 - 03:36

Taívanski herinn æfir gagnárásir

Taívanski herinn hóf heræfingu stórskotaliðs nótt, til þess að æfa viðbragð hersins við...
09.08.2022 - 02:24

Senda dróna til móts við innlyksa námuverkamenn

Björgunarfólk í norður Mexíkó hefur unnið sleitulaust í fimm daga við að reyna að bjarga...
09.08.2022 - 00:57

Alríkislögreglan leitar á heimili Trump í Flórída

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hefur sagt frá því á samfélagsmiðli sínum,...
09.08.2022 - 00:23

Menning

Tengivagninn
Tónlistarmaðurinn Steingrímur Teague kynntist Halldóri Guðmundssyni rithöfundi þegar sá síðarnefndi réð hann til vinnu á bókamessunni í Frankfurt fyrir rúmum áratug. „Ég held ég hafi tekið upp á því hjá sjálfum mér að mæta með bindi því mér fannst svo gaman að vera í skrifstofuvinnu,“ rifjar hann upp um þennan óvanalega tíma.
07.08.2022 - 09:00
Pistill
Í meðförum Margrétar er dagsbirtan alveg jafn þrungin spennu og óhugnaði og myrkrið, segir Melkorka Gunborg Briansdóttir um spennusöguna Dalurinn eftir Margréti S. Höskuldsdóttir.
08.08.2022 - 09:42
Fegurð í frelsi
Næs í flutningi leikarans Bjarna Snæbjörnssonar er lag hinsegin daga í ár. Myndband við lagið er hluti af hátíðardagskrá hinsegin daga, Fegurð í frelsi, sem er á dagskrá á RÚV í kvöld.
06.08.2022 - 11:21
Tengivagninn
Magnea Björk Valdimarsdóttir kvikmyndagerðakona hefur ferðast víða um heim og búið meðal annars á Spáni, Frakklandi og Kúbu. Þar bjó hún með konu sem kallaði sig ömmu hennar og sígrátandi sambýliskonu sem saknaði sonar síns sem var í fangelsi. Magnea vinnur að nýrri heimildarmynd um jóga og kulnun og segir aldrei nei við nýjum ævintýrum.
04.08.2022 - 13:50