Annað og meira

Nýjast

Víkingar mæta Malmö

Hér birtast allar helstu íþróttafréttir dagsins í dag, þriðjudagsins 5. júlí, í lifandi...
05.07.2022 - 08:18

SAS óskar eftir greiðsluskjóli í Bandaríkjunum

Flugfélagið SAS og dótturfélög þess hafa farið fram á greiðsluskjól í Bandaríkjunum....
05.07.2022 - 08:16

Framleiðslustopp í viku vegna eldsvoða

Enginn slasaðist þegar eldur kom upp í járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga um tvö...
05.07.2022 - 08:03

Skýjað um land allt, rigning sunnanlands

Veðurhorfur samkvæmt spá Veðurstofu Íslands, útlit er fyrir breytilega átt 3 til 8 m/s,...
05.07.2022 - 07:12

Napalm-stúlkan liðsinnir úkraínsku flóttafólki

Phan Thị Kim Phúc, sem margir kannast við sem Napalm-stúlkuna, aðstoðaði við að koma 236...
05.07.2022 - 05:40

„Ég óttast að verða hérna að eilífu“

Brittney Griner, ein helsta körfuboltastjarna Bandaríkjanna sem situr í rússnesku...
05.07.2022 - 04:40

Menning

Tengivagninn
Söngvarinn Páll Óskar fann það fljótt að þegar kæmi að því að pródúsera lög og markaðssetja sjálfan sig væri best að taka málin í eigin hendur. Hann segir Unu Schram, tónlistarkonu, frá hallærislegu lagi sem varð geysivinsælt og hvernig hann aðskilur Pál Óskar og Palla frá hvor öðrum.
03.07.2022 - 09:00
Við mælum með
Vefútgáfa Ríkisútvarpsins mælir með eftirfarandi sex íslenskum plötum til þess að hafa í eyrunum í sumar, hvort sem fólk verður á ferð um Frón eða í garðinum að grilla.
02.07.2022 - 09:12
Hljóðvegur 1
Una Sighvatsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu forseta Íslands, er víðförul, jafnt innanlands sem utan. Hún hefur búið í þremur heimsálfum og gengið allar helstu gönguleiðir landsins. Að eigin sögn finnst Unu svo margir staðir á Íslandi algjörlega stórkostlegir að erfitt sé að velja einhvern einn umfram aðra.
01.07.2022 - 10:32
Tengivagninn
„Þér líður oft eins og þú sért með allt kynið á herðum þér,“ segir tónlistarkonan Salka Valsdóttir sem hefur lengi unnið sem hljóðtæknir. Sá bransi er eins karllægur og frekast getur orðið og henni finnst hún oft utanveltu í starfi.
30.06.2022 - 13:30