Fréttavaktin
Helstu tíðindi: Skjálfti af stærðinni 5,1 nú síðdegis
Fréttavaktin

Helstu tíðindi: Skjálfti af stærðinni 5,1 nú síðdegis

Öflugri og langvinnri jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga virðist ekki ætla að linna. Skjálftarnir finnast vel á Suðurnesjum, höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Borgarfirði, Suðurlandi…
Lesa meira
Helstu tíðindi: Skjálfti af stærðinni 5,1 nú síðdegis
Kastljós
Gos yrði hvorki stórt né hættulegt
Kastljós

Gos yrði hvorki stórt né hættulegt

Gos nærri Keili, ef af því yrði, mundi hvorki verða stórt né fara hratt yfir…
Lesa meira
Gos yrði hvorki stórt né hættulegt
Jarðskjálfti norður af Grímsey

Jarðskjálfti norður af Grímsey

Jarðskjálfti varð um sextán kílómetra norðnorðaustur af Grímsey þegar klukkuna…
Lesa meira
Jarðskjálfti norður af Grímsey
Sósíalistaflokkurinn bætir við sig fylgi

Sósíalistaflokkurinn bætir við sig fylgi

Sósíalistaflokkurinn myndi ná inn mönnum á þing ef gengið yrði til kosninga nú…
Lesa meira
Sósíalistaflokkurinn bætir við sig fylgi
Sjónvarpsfrétt
„Okkur þykir bara öllum svo vænt um bæinn okkar“
Sjónvarpsfrétt

„Okkur þykir bara öllum svo vænt um bæinn okkar“

Skiptar skoðanir eru meðal Akureyringa um fimm fjölbýlishús sem verktaki hyggst…
Lesa meira
„Okkur þykir bara öllum svo vænt um bæinn okkar“
Myndskeið
Meira en 50 sprungur á vegum við skjálftasvæðið
Myndskeið

Meira en 50 sprungur á vegum við skjálftasvæðið

Margar sprungur má sjá á vegum á skjálftasvæðinu. Fólk á meðferðarheimilinu í…
Lesa meira
Meira en 50 sprungur á vegum við skjálftasvæðið
Myndskeið
Stór fyrirtæki verða flutt af Ártúnshöfða
Myndskeið

Stór fyrirtæki verða flutt af Ártúnshöfða

Flytja þarf stór fyrirtæki á borð við Malbikunarstöðina, Steypustöðina og BM…
Lesa meira
Stór fyrirtæki verða flutt af Ártúnshöfða
Einum sleppt í Rauðagerðismáli - var handtekinn fyrstur

Einum sleppt í Rauðagerðismáli - var handtekinn fyrstur

Karlmanni frá Litháen hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi og úrskurðaður í 8…
Lesa meira
Einum sleppt í Rauðagerðismáli - var handtekinn fyrstur
Óvíst hvenær bóluefni Janssen kemur til landsins

Óvíst hvenær bóluefni Janssen kemur til landsins

Óvíst er hvenær kórónuveirubóluefni Janssen kemur hingað til lands. Búist er við…
Lesa meira
Óvíst hvenær bóluefni Janssen kemur til landsins

Annað og meira

Nýjast

Stjarnan vann Tindastól í spennandi leik

Stjarnan fylgir fast á hæla Keflavíkur í Dominosdeild karla í körfubolta. Garðbæingar...
01.03.2021 - 22:08

Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton

Everton lagði Southampton í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gylfi...
01.03.2021 - 21:55

„Okkur þykir bara öllum svo vænt um bæinn okkar“

Skiptar skoðanir eru meðal Akureyringa um fimm fjölbýlishús sem verktaki hyggst reisa...
01.03.2021 - 21:36

Sósíalistaflokkurinn bætir við sig fylgi

Sósíalistaflokkurinn myndi ná inn mönnum á þing ef gengið yrði til kosninga nú, samkvæmt...
01.03.2021 - 21:30

Jarðskjálfti norður af Grímsey

Jarðskjálfti varð um sextán kílómetra norðnorðaustur af Grímsey þegar klukkuna vantaði...
01.03.2021 - 21:23

Valur skellti FH að Hlíðarenda

Valsmenn unnu annan leik sinn í röð í Olísdeild karla þegar þeir lögðu FH á heimavelli...
01.03.2021 - 21:09

Menning

Kvikmyndin Nomadland í leikstjórn Chloe Zhao var valin sú besta meðal drama-mynda á Golden Globe verðlaunahátíðinni í nótt. Zhao var jafnframt verðlaunuð fyrir leikstjórn sína. The Crown hlaut fern verðlaun í flokki sjónvarpsþátta. 
01.03.2021 - 04:33
Daði Freyr og Árný Fjóla kynntust í Fjölbrautaskólanum á Selfossi en byrjuðu ekki að vera par fyrr en tveimur árum síðar, þegar Árný tók af skarið og kyssti Daða á Hróaskelduhátíðinni 2010. Daði vill þó meina að kossinn hafi verið sameiginleg ákvörðun. Eurovision-framlag Íslendinga 2021 fjallar um samband þeirra sem hefur varað í tíu ár.
27.02.2021 - 11:18
Viðtal
„Eitt af því sem ég er ánægðastur með er að svona rosalega mikið samstarfsverkefni hljóti þessa viðurkenningu,“ segir Ólafur Ólafsson listamaður. Hann og Libia Castro eru myndlistarmenn ársins.
26.02.2021 - 10:35
Bækurnar Aðferðir til að lifa af eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur og Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason eru tilnefndar fyrir Íslands hönd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021.
25.02.2021 - 11:54