Fangar í óboðlegum aðstæðum

Mörgu er ábótavant í fangelsiskerfinu á Íslandi. Stærsta fangelsi landsins er sagt óboðlegt. Föngum fjölgar og helmingur þeirra snýr aftur í fangelsi eftir afplánun. Lítil endurhæfing á sér stað.