Skipan dómara og læsi Íslendinga

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra svarar fyrir ákvörðun sína um að skipa þrjá dómara við Landsrétt sem ekki voru í efstu sætum lista sem sérstök hæfisnefnd setti saman. Kveikur skoðar líka stöðu bókaþjóðarinnar sem á sífellt erfiðara með að lesa.