Ofskynjunarefni gegn geðsjúkdómum

Vísbendingar eru um að ofskynjunarefni geti gagnast í meðferð við geðsjúkdómum. Rætt er við erlenda sérfræðinga sem hafa rannsakað áhrif slíkra efna og talað við Íslendinga sem hafa nýtt sér þau í lækningaskyni þótt þau séu ólögleg.