Fyrirtæki flýja krónuna

Sífellt fleiri fyrirtæki hafa fengið heimild til að stunda sinn rekstur í erlendri mynt. Með því losna þau að miklu leyti við óstöðugleikann í gengi krónunnar. Almenningur getur hins vegar ekki flúið krónuna. Kveikur skoðar hvaða kostnað heimilin bera vegna krónunnar.