Spilavíti og Úganda
Fjárhættuspil eru bönnuð á Íslandi. Það kemur þó ekki í veg fyrir að aðgengi að spilakössum er betra en gengur og gerist í löndum þar sem spilavíti eru leyfð. Við skoðum einnig aðstæður í flóttamannabúðum í Úganda. Stjórnvöld þar í landi hafa fengið lof fyrir hvernig tekið er á móti flóttafólki.