*

Stytting vinnuvikunnar og biskup

Kveikur skoðar af hverju það er og hugmyndir um að stytta vinnuvikuna. Í síðari hluta þáttar kynnumst við Agnesi M. Sigurðardóttur biskup. Á ýmsu hefur gengið síðan hún varð biskup.