Friðlýsingar og Narva
Við tökum stöðuna á friðlýsingum á Íslandi. Af um það bil fimmtíu svæðum sem Alþingi hefur samþykkt að friðlýsa síðustu fimmtán árin hafa aðeins örfá komist í þann flokk. Við heimsækjum svo borgina Narva í Eistlandi en hún stendur á landamærum Rússlands og Eistlands. Borgin barst í umræðuna í kjölfar innrásar Rússa á Krímskaga, þar sem iðulega var sagt að Narva yrði næst.