Norðurslóðir | Veitingabransinn
Aukinn hiti hefur færst í aðgerðir stórveldanna sem vilja seilast til áhrifa á norðurslóðum. Í því felast tækifæri en líka ógnir fyrir Íslendinga. Við skoðum einnig umhverfi veitingahúsareksturs á Íslandi í dag og fylgjum eftir starfsfólki Aalto Bistro vinna síðustu starfsviku veitingastaðarins.