Smálán og skógarmítlar

Áratug eftir að smálánafyrirtæki hösluðu sér völl á Íslandi, stendur enn yfir stríð við þau. Nú er eignarhaldið orðið erlent, en lánin standast ekki íslensk lög. Svo eru það farfuglarnir sem flykkjast til landsins og með þeim frekar illa þokkaður laumufarþegi sem margir eru logandi hræddir við.