Bitcoin og Raufarhöfn
Bitcoin er í tísku og mikið til umræðu. Þessi græðir, hinn tapar, lögreglan varar við svindli en samt vita fæst okkar almennilega hvað bitcoin er. Í síðari hluta þáttarins fjöllum við um Raufarhöfn. Byggðastofnun mat það svo að það væri sú byggð í landinu sem stæði hvað höllustum fæti.