Frumsýnt 28. feb. 2023 Á vígaslóð í Úkraínu Ári eftir innrás Rússa í Úkraínu ferðast Kveikur þangað á ný. Úkraínumenn lifa í skugga stríðs þótt fólk beri sig vel og endurbyggi hratt. En það glittir ekki í endalok átakanna. Hvernig er hægt að lifa við þessar aðstæður? Deildu með öðrum: