Jemen og lífið á útfararstofu

Jón Björgvinsson er einn fárra fréttamanna sem hefur komist inn fyrir landamæri Jemens. Í þúsund daga hefur þar staðið styrjöld með tilheyrandi hörmungum. Í síðari hluta þáttarins skyggnumst við inn í hversdaginn hjá starfsmönnum útfararstofu.