Vindorka á Íslandi og fjárfestingarsvik á netinu

Tugir hugmynda hafa verið settir fram um vindorkuver á Íslandi. Vindmyllurnar yrðu háar og áberandi. Í seinni hluta þáttarins fjöllum við um fjárfestingarsvik á netinu. Tugir Íslendinga falla fyrir gylliboðum á hverju ári og tapa himinháum fjárhæðum.