Höfuðhögg og heilahristingur

Ný íslensk rannsókn á höfuðáverkum íþróttakvenna sýnir að höfuðhögg og jafnvel heilahristingur, hefur veruleg áhrif á stóran hóp íþróttakvenna sem glíma við erfiðar afleiðingar þeirra. Margar hverjar verða aldrei samar.