Kosningar í Bandaríkjunum og loftslagsmál

Hvað finnst bandarískum almenningi um Donald Trump? Þingkosningarnar eru einskonar mælikvarði á það og á undirölduna í samfélaginu. Kveikur er á staðnum og fylgist með gangi mála. Ísland er óravegu frá því að uppfylla markmið Parísarsamkomulagsins um loftslagsmál. Hvernig ætlum við fara að því? Við hefjum þriggja hluta umfjöllun okkar um loftslagsmál.