Sjálfsvíg á geðdeild

Ungur maður var nauðungarvistaður á geðdeild í ágúst 2017, metinn í sjálfsvígshættu af geðlækni. Líta átti til með honum á minnst fimmtán mínútna fresti. Hann var látinn afskiptalaus í allt að þrjár klukkustundir og svipti sig lífi á þeim tíma.