Tölvuöryggi, fráveitumál, deila Hæstaréttardómara

Skuggaveran í hettupeysunni, óframfærni tölvunördinn, er vissulega til, en sjaldnast er það þessi hakkari sem veldur mesta óskundanum. Kveikur kafar í tölvuöryggismál í fyrsta hluta þáttarins og veltir því upp hvort hægt sé að hakka hvað sem er.