Arion og Stefnir og Barka

Sjóðsstýringarfélagið Stefnir greiddi eignastýringu Arion banka þóknanir fyrir fjárfestingar sem eignastýringin hafði milligöngu um, meðal annars fyrir lífeyrissjóði sem eru að fullu í rekstri bankans. Í síðari hluta þáttar höldum við áfram umfjöllun um Barka-samtökin.