Krabbameinsskimun og samantekt frá vetrinum
Við skoðum krabbameinsskimun á Íslandi þar sem þátttakan hefur farið minnkandi í tuttugu og fimm ár. Nú er hún komin langt undir alþjóðleg viðmið. Í lok þáttar rifjum við upp sumt af því sem fjallað hefur verið um í Kveik í vetur.