Skordýr og uppljóstrarar
Flestir taka fækkun skordýra eflaust sem gleðitíðindum enda eru þau ekki sérlega vinsæl dýr. En komumst við af án þeirra? Svo eru það uppljóstrarar sem koma misnotkun valds upp á yfirborðið í þágu almennings. Héraðssaksóknari segir að það þurfi að tryggja vernd þeirra í lögum.