Hættulegt húsnæði og Hvammsvirkjun
Þremur árum eftir brunann mannskæða á Bræðraborgarstíg í Reykjavík býr fjöldi fólks enn við hættulegar aðstæður. Slökkviliðið er vanmáttugt. Æpandi eftirspurn eftir húsnæði — nánast hvaða húsnæði sem er — bætir ekki úr skák.
Í seinni hluta þáttarins er fjallað um Hvammsvirkjun í Þjórsá sem yrði fyrsta stóra virkjun Landsvirkjunar í jökulfljóti í byggð.