Frumsýnt 21. nóv. 2023 Hamfarir í Grindavík Sögulegir atburðir í Grindavík gætu markað kaflaskil í nútímajarðsögu Íslands. Kveikur kynnist grindvískri stórfjölskyldu á flótta og metur hvaða vísbendingar sagan gefur um framhald jarðhræringanna. Deildu með öðrum: