Skipulögð glæpastarfsemi og læknamistök

Kveikur skoðar eðlisbreytingu sem hefur orðið á glæpum á Íslandi, sem eru nú orðnir hluti af skipulagðri glæpastarfsemi. Í síðari hluta þáttarins fjöllum við um dreng sem rétt sjö vikna gamall varð fyrir alvarlegum heilaskaða vegna súrefnisskorts sem er rakinn til mistaka í aðgerð og eftirmeðferð á Landspítalanum.