Svefn

Kveikur fjallar um alþjóðlega svefnrannsókn sem vísindamenn við Háskólann í Reykjavík leiða og vonir standa til að leiði til notendavænni lausna til að greina og laga margs konar svefnvanda.