Plast

Við fáum fréttir utan úr heimi af plasti sem þekur heilu strendurnar og hafsvæðin, lífríkinu til stórkostlegs tjóns. En hvernig ætli staðan sé á Íslandi? Kveikur skoðar efnið sem við getum ekki verið án en vildum stundum óska að væri ekki til.