
Bráðnun jökla og byggingafúsk
Útlit er fyrir að árið 2020 verði eitt af þremur hlýjustu árum á jörðinni síðan mælingar hófust. Það eru sérstaklega vondar fréttir fyrir náttúrufyrirbæri úr ís. Vatnajökull hefur minnkað um þúsund ferkílómetra. Það er bara byrjunin. Í seinni hlutanum höldum við áfram að skoða myglu í húsnæði á Íslandi. Fasteign
Lesa umfjöllun