*

Heilir þættir

Hér getur þú séð alla þætti Kveiks frá upphafi.

Um­svif Sam­herja, á­sakanir með­eig­enda og einn stjórn­mála­maður enn
Fyrst sýnt

Um­svif Sam­herja, á­sakanir með­eig­enda og einn stjórn­mála­maður enn

Kveikur skoðar hvernig Samherji teygir anga sína víða, þó hjarta alþjóðlegrar starfsemi fyrirtækisins skuli vera á Kýpur. Þá er gerð grein fyrir ásökunum meðeigenda Samherja að útgerðinni Arcticnam, sem telja sig hafa verið rænda, og rannsókn á vegum stjórnar fiskneyslusjóðs Namibíu þar sem dregnar eru fram vísbendingar um að fyrrverandi

Horfa á þáttinn
Heimsókn til eiganda WOW og arðgreiðslur fyrirtækja sem fengu ríkisstyrk
Fyrst sýnt

Heimsókn til eiganda WOW og arðgreiðslur fyrirtækja sem fengu ríkisstyrk

Michele Roosevelt Edwards keypti flugfélagið WOW air og vill endurreisa það. Hún vill líka komast yfir Icelandair. Kveikur heimsótti eiganda fallna flugfélagsins á sveitasetur í Virginíu. Stjórnvöld hafa styrkt ferðaþjónustufyrirtæki um milljarða króna til að greiða laun fólks á uppsagnarfresti. Sum fyrirtækin höfðu árin fyrir faraldurinn greitt hundruð milljóna króna,

Horfa á þáttinn