Börn sem brjóta á öðrum börnum og lýðræðisþátttaka innflytjenda

Tifellum þar sem ung börn brjóta kynferðislega á öðrum börnum hefur fjölgað. Þriðjungur mála sem berst Barnahúsi er vegna brota barna undir 18 ára á öðrum börnum. Í seinni hluta þáttarins er fjallað um kosningaþátttöku innflytjenda, sem var aðeins 14% í sveitarstjórnarkosningunum í fyrra.