
Hvernig var að alast upp hjá fötluðum foreldrum?
Ást og kærleikur er það sem skiptir máli þegar kemur að uppeldi barna. Þetta segir Ottó Bjarki Arnar sem ólst upp hjá foreldrum með þroskafrávik og flogaveiki. Móðir hans, sem lést í fyrra, barðist fyrir rétti fatlaðs fólks til að eignast börn.
Lesa umfjöllun