Staða sérfræðilækna

Kveikur fjallar um einkareknar læknastofur. Staða þeirra hefur verið deiluefni í áratugi. Stjórnvöld vilja nú breyta forsendum samninga við sérgreinalækna en læknarnir eru ósáttir við það.