Frumsýnt 1. feb. 2022 Brotaþolar og staða íslenskunnar Fjallað er um stöðu brotaþola í réttarvörslukerfinu og ákall um breytingar. Í seinni hluta þáttarins er því velt upp hvort íslenskan geti staðið af sér fordæmalaus áhrif ensku á þetta örtungumál. Deildu með öðrum: